Botnvarpa í jan.nr.5.2022

Listi númer 5.

Lokalistinn,


Góður mánuður þrátt fyrir erfiða tíð

Drangey SK með 233 tonn í 1 og var ekki nema 849 kg frá því að ná í 1000 tonnin 

Kaldbakur EA 127 tonn í 1

Sóley Sigurjóns GK átti risamánuð og var með 280 tonní 3 og endaði í 4 sætinu 

Akurey AK  með 326 tonn í 3 túrum

Vergey VE 85 tonn í 1 og var aflahæstur 29 metra togaranna

Sirrý ÍS 144 tonn í 2

Múlaberg SI 182 tonn í 2

Pálína Þórunn GK 131 tonn í 2

Jóhanna Gísladóttir GK 156 tonn í 2

Sturla GK 132 tonn í 2

Þórunn Sveinsdóttir VE 138 tonní 1


Sóley Sigurjons GK mynd Sigurður Á Samúelsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Drangey SK 2 999.2 5 234.4 Sauðárkrókur
2 3 Kaldbakur EA 1 840.9 5 213.2 Akureyri, Dalvík
3 12 Akurey AK 10 757.2 5 181.4 Reykjavík, Grundarfjörður
4 10 Sóley Sigurjóns GK 200 732.8 6 160.7 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður
5 2 Viðey RE 50 730.0 5 211.4 Grundarfjörður, Reykjavík
6 4 Björg EA 7 700.7 4 216.1 Akureyri, Dalvík
7 7 Björgúlfur EA 312 698.8 5 191.8 Akureyri, Dalvík, Grundarfjörður
8 6 Björgvin EA 311 696.4 5 155.8 Dalvík, Akureyri
9 8 Helga María RE 1 660.0 6 148.9 Reykjavík, Ísafjörður
10 11 Breki VE 61 612.6 4 164.9 Vestmannaeyjar
11 5 Málmey SK 1 612.3 4 192.3 Sauðárkrókur
12 9 Bergey VE 144 561.2 7 85.8 Vestmannaeyjar
13 14 Sirrý ÍS 36 556.5 6 107.5 Bolungarvík
14 19 Páll Pálsson ÍS 102 469.7 4 154.9 Ísafjörður
15 15 Harðbakur EA 3 448.3 6 80.9 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
16 22 Múlaberg SI 22 433.7 5 112.3 Siglufjörður
17 13 Ljósafell SU 70 423.4 4 130.9 Fáskrúðsfjörður
18 16 Drangavík VE 80 408.3 10 50.2 Vestmannaeyjar
19 17 Þinganes SF 25 404.5 5 93.7 Reykjavík, Grundarfjörður, Ísafjörður
20 18 Þórir SF 77 395.9 6 93.9 Hornafjörður, Djúpivogur, Eskifjörður
21 25 Pálína Þórunn GK 49 371.4 7 66.6 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Keflavík
22 32 Jóhanna Gísladóttir GK 357 343.3 5 92.5 Grundarfjörður, Reykjavík, Skagaströnd, Ísafjörður
23 31 Sturla GK 12 338.4 6 71.2 Grindavík, Hafnarfjörður, Skagaströnd
24 21 Stefnir ÍS 28 334.2 5 85.2 Ísafjörður
25 26 Áskell ÞH 48 333.7 6 96.3 Grindavík, Keflavík, Ísafjörður
26 24 Vörður ÞH 44 329.8 5 89.6 Grindavík, Keflavík, Ísafjörður
27 27 Jón á Hofi ÁR 42 325.9 7 74.9 Þorlákshöfn, Reykjavík, Grundarfjörður
28 29 Gullver NS 12 311.3 3 116.6 Seyðisfjörður
29 28 Sigurborg SH 12 308.1 4 91.4 Grundarfjörður
30 33 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 305.5 3 138.5 Vestmannaeyjar
31 23 Vestri BA 63 276.2 9 50.7 Patreksfjörður
32 20 Skinney SF 20 261.1 4 93.9 Eskifjörður, Djúpivogur, Hornafjörður
33 30 Steinunn SF 10 209.8 4 93.1 Reykjavík
34 35 Runólfur SH 135 191.9 3 66.9 Grundarfjörður
35 34 Farsæll SH 30 173.3 3 62.8 Grundarfjörður
36 36 Bylgja VE 75 118.0 3 47.4 Vestmannaeyjar, Reykjavík
37 38 Tindur ÍS 235 98.9 6 26.2 Flateyri
38 37 Hringur SH 153 89.5 2 52.6 Grundarfjörður
39 39 Frosti ÞH 229 63.7 1 63.7 Siglufjörður
40 40 Brynjólfur VE 3 58.2 2 47.6 Vestmannaeyjar
41 41 Berglín GK 300 2.1 1 2.1 Keflavík