Botnvarpa í Janúar 2025.nr.2

Listi númer 2


Tveir togarar komnir með yfir 500 tonna afla

Kaldbakur EA með 367 tonn í 2 löndunuim og með því orðin hæstur

Viðey RE 158 tonn í 1
Björgúlfur EA 184 tonn í 2
Helga María AK 254 tonn í 2

Vel gengur hjá ÍS togurunum.  Sirrý ÍS va rmeð 191 tonn í 2 og rétt á eftir henni
er Páll Pálsson ÍS en hann va rmeð 188 tonn í 2

Sigurborg SH byrjar árið vægast sagt ansi vel, var núna með 202 tonn í aðeins löndunuim 

og hefur landað 306 tonnum í 3 löndum sem þýðir að meðalafli í túr er 102 tonn sem er fullfermi og vel það

Sigurborg SH er hæstur af 29 metra togurnum 


Sigurborg SH mynd Sandgerðishöfn


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 8 Kaldbakur EA 1 558.3 3 202.0 Akureyri, Dalvík
2 1 Viðey RE 50 539.0 4 159.0 Reykjavík
3 3 Björgúlfur EA 312 488.7 4 204.8 Dalvík
4 2 Akurey AK 10 460.8 4 140.4 Reykjavík
5 10 Helga María RE 3 429.6 4 153.5 Reykjavík
6 4 Drangey SK 2 427.3 3 164.2 Sauðárkrókur
7 6 Sirrý ÍS 36 415.0 6 100.6 Bolungarvík
8 5 Páll Pálsson ÍS 102 413.6 5 135.0 Ísafjörður
9
Breki VE 61 408.9 3 174.7 Vestmannaeyjar
10 12 Málmey SK 1 390.1 3 160.2 Sauðárkrókur
11 27 Ljósafell SU 70 361.3 3 136.0 Fáskrúðsfjörður
12 15 Björg EA 7 360.7 3 167.3 Akureyri
13 7 Skinney SF 20 319.5 5 92.0 Hornafjörður
14 28 Sigurborg SH 12 306.2 3 103.7 Grundarfjörður
15 20 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 297.0 3 155.5 Vestmannaeyjar
16 33 Hulda Björnsdóttir GK 11 295.1 3 131.2 Grindavík
17
Jóhanna Gísladóttir GK 357 260.4 4 85.5 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
18
Gullver NS 12 246.2 2 125.4 Seyðisfjörður
19
Harðbakur EA 3 245.4 3 93.6 Grundarfjörður, Dalvík
20
Bergur VE 44 236.8 3 88.7 Grindavík, Vestmannaeyjar
21
Birtingur NK 119 230.2 2 115.3 Dalvík
22
Sigurbjörg VE 67 227.8 3 104.5 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Þórshöfn
23
Farsæll SH 30 226.4 3 76.2 Grundarfjörður
24
Þinganes SF 25 222.2 3 86.2 Reykjavík
25
Sóley Sigurjóns GK 200 219.1 3 102.2 Hafnarfjörður
26
Steinunn SF 10 215.1 4 74.3 Þorlákshöfn, Reykjavík
27
Vörður ÞH 44 210.1 3 85.8 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
28
Vestri BA 63 199.5 4 68.6 Patreksfjörður
29
Drangavík VE 80 175.6 4 51.0 Vestmannaeyjar
30
Vestmannaey VE 54 174.5 2 87.8 Vestmannaeyjar
31
Áskell ÞH 48 171.4 3 67.1 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
32
Dala-Rafn VE 508 160.3 3 64.9 Vestmannaeyjar
33
Bylgja VE 75 152.2 3 63.5 Reykjavík
34
Runólfur SH 135 144.5 2 75.9 Grundarfjörður
35
Pálína Þórunn GK 49 122.0 2 66.6 Hafnarfjörður
36
Guðmundur SH 235 98.4 2 57.0 Grundarfjörður
37
Hringur SH 153 66.2 1 66.2 Grundarfjörður
38
Sigurður Ólafsson SF 44 37.3 2 21.7 Hornafjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss