Botnvarpa í Janúar 2025.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn

svo sem ágætis mánuður,  tveir togarar náðu yfir 700 tonna afla

og ÍS togarnir áttu ansi góðan mánuð.  Páll Pálsson ÍS endaði í 4 sætinu 

og Sirrý ÍS var þar rétt á eftir í 6 sætinu,  báðir með yfir 600 tonn afla

og báðir með 8 landanir.

Sigurborg SH átti feikilega góðan janúar mánuð, enn togarinn var aflahæstur af

29 metra togurunum og til að gera gott betra að þá var Sigurborg SH með yfir 100 tonn í löndun að meðaltali

og það er í raun fullfermi og meira enn það í hverjum róðri, ansi vel gert

Sirrý ÍS mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 3 Björgúlfur EA 312 855.4 5 209.1 Dalvík
2 1 Kaldbakur EA 1 760.4 4 202.2 Akureyri, Dalvík
3 12 Björg EA 7 685.4 4 195.4 Akureyri
4 8 Páll Pálsson ÍS 102 675.4 8 135.0 Ísafjörður
5 2 Viðey RE 50 670.1 5 159.0 Reykjavík
6 7 Sirrý ÍS 36 629.8 8 108.1 Bolungarvík
7 15 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 598.9 5 155.5 Vestmannaeyjar
8 9 Breki VE 61 578.2 4 174.7 Vestmannaeyjar
9 5 Helga María RE 3 566.4 5 153.5 Reykjavík
10 6 Drangey SK 2 560.2 4 164.2 Sauðárkrókur
11 4 Akurey AK 10 555.8 5 140.4 Reykjavík
12 10 Málmey SK 1 541.9 4 160.2 Sauðárkrókur
13 11 Ljósafell SU 70 500.5 4 139.2 Fáskrúðsfjörður
14 22 Sigurbjörg VE 67 497.5 4 176.8 Þórshöfn, Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
15 18 Gullver NS 12 457.4 5 127.5 Seyðisfjörður, Neskaupstaður
16 16 Hulda Björnsdóttir GK 11 439.1 4 144.0 Grindavík
17 17 Jóhanna Gísladóttir GK 357 430.3 7 85.5 Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Grindavík
18 13 Skinney SF 20 405.2 7 92.0 Hornafjörður, Eskifjörður
19 14 Sigurborg SH 12 404.9 4 103.7 Grundarfjörður
20 19 Harðbakur EA 3 363.2 5 93.6 Grundarfjörður, Dalvík, Bolungarvík
21 30 Vestmannaey VE 54 344.3 5 87.8 Vestmannaeyjar
22 26 Steinunn SF 10 338.5 6 74.3 Þorlákshöfn, Reykjavík
23 28 Vestri BA 63 337.4 7 68.6 Patreksfjörður
24 25 Sóley Sigurjóns GK 200 329.0 4 109.9 Hafnarfjörður
25 20 Bergur VE 44 326.2 4 89.7 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Grindavík
26 27 Vörður ÞH 44 311.8 5 85.8 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
27 29 Drangavík VE 80 308.5 7 51.0 Vestmannaeyjar
28 24 Þinganes SF 25 301.6 5 86.2 Reykjavík, Þorlákshöfn
29 23 Farsæll SH 30 296.4 4 76.2 Grundarfjörður
30 31 Áskell ÞH 48 271.7 5 77.0 Hafnarfjörður, Grundarfjörður
31 32 Dala-Rafn VE 508 254.9 5 79.7 Vestmannaeyjar
32 21 Birtingur NK 119 230.2 2 115.3 Dalvík
33 34 Runólfur SH 135 211.2 3 75.9 Grundarfjörður
34 35 Pálína Þórunn GK 49 185.2 3 66.6 Hafnarfjörður
35
Guðmundur SH 235 161.1 3 61.5 Grundarfjörður
36
Bylgja VE 75 152.2 3 63.5 Reykjavík
37
Frosti ÞH 229 109.6 2 59.4 Grundarfjörður, Bolungarvík
38
Hringur SH 153 66.2 1 66.2 Grundarfjörður
39
Sigurður Ólafsson SF 44 37.3 2 21.7 Hornafjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss