Botnvarpa í Janúar 2026.nr.3

Listi númer 3


Doldið spes þessi listi númer 3, en já það eru þarna ekki bara íslenskir togarar

heldur eru þarna tveir aðrir togarar sem báðir landa á Íslandi og aflinn er unnin hérna á landinu

þetta eru Cuxhaven og gamla Helga María AK

en sá togari var með 419 tonna afla í tveimur löndunuim og þar af 215 tonn í einni lönudn 

Kaldbakur eA 413 tonn í 2
Björg EA 423 tonn í 3
Páll Pálsson ÍS 358 tonn í 4 og fór upp um 13 sæti

Vestmanney VE er hæstur af 29 metra togurnum og rétt þar á eftir er Bergey VE

Grundarfjarðartogarnir hófu flestir veiðar og komu allir með afla á þennan lista númer 3


Vestri BA í ansi góðri veiði , var með 217 tonn í 4 löndunum og kominn í tæp 280 tonn í janúar

Vestri BA mynd Magnús Jónsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Cuxhaven DE-999 708.4 3 263.0 Akureyri, Grundarfjörður
2 1 Ilivileq GR 2, ex, Helga María AK 612.1 3 214.9 Grundarfjörður
3 2 Kaldbakur EA - 1 578.0 3 201.6 Akureyri
4 12 Björg EA - 7 512.5 3 196.9 Dalvík
5 9 Breki VE - 61 460.3 3 181.4 Vestmannaeyjar
6 8 Drangey SK - 2 448.6 4 149.8 Sauðárkrókur
7 3 Björgúlfur EA - 312 445.0 3 151.9 Dalvík
8 20 Páll Pálsson ÍS - 102 419.9 6 108.4 Ísafjörður
9 7 Akurey AK - 10 419.5 3 169.2 Grundarfjörður
10 10 Viðey RE - 50 391.5 3 156.1 Reykjavík
11 11 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 376.4 3 152.6 Grundarfjörður
12 4 Málmey SK - 1 369.4 3 133.0 Sauðárkrókur
13 16 Sigurbjörg VE - 67 326.2 3 138.2 Reykjavík
14 6 Sirrý ÍS - 36 306.3 5 99.5 Bolungarvík
15 13 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 295.0 4 87.0 Bolungarvík
16 28 Gullver NS - 12 289.7 3 131.1 Seyðisfjörður
17 21 Vestmannaey VE - 54 283.9 5 86.5 Neskaupstaður
18 17 Bergey VE - 44 280.3 5 73.2 Neskaupstaður
19 22 Vestri BA - 63 277.9 5 61.3 Patreksfjörður
20
Sóley Sigurjóns GK - 200 274.2 2 144.1 Grundarfjörður, Siglufjörður
21
Hulda Björnsdóttir GK - 11 236.0 2 120.1 Grindavík
22 5 Steinunn SF - 10 235.3 4 89.8 Þorlákshöfn
23 15 Ljósafell SU - 70 227.3 3 135.5 Fáskrúðsfjörður
24 26 Áskell ÞH - 48 224.7 4 95.7 Grundarfjörður
25 18 Guðmundur SH - 235 213.7 3 73.2 Grundarfjörður
26 19 Þinganes SF - 25 210.1 5 55.2 Hornafjörður, Þorlákshöfn
27 27 Skinney SF - 20 208.8 6 59.1 Hornafjörður, Neskaupstaður
28 23 Drangavík VE - 80 198.4 4 53.3 Vestmannaeyjar
29 24 Dala Rafn SI - 508 195.2 3 70.1 Vestmannaeyjar
30
Frosti ÞH - 229 181.7 3 64.3 Siglufjörður, Neskaupstaður
31
Sigurborg SH - 12 170.1 2 90.3 Grundarfjörður
32 25 Vörður ÞH - 44 170.0 3 89.9 Grundarfjörður
33
Runólfur SH - 135 147.4 3 74.3 Grundarfjörður
34
Farsæll SH - 30 146.5 2 75.1 Grundarfjörður
35
Pálína Þórunn GK - 49 127.9 3 72.0 Siglufjörður, Hafnarfjörður
36 14 Harðbakur EA - 3 78.3 1 78.3 Dalvík