Botnvarpa í janúar.2024.nr.3

Listi númer 3.

Lokalistinn

þrír togarar sem yfir 700 tonnin náðu

og eiginlega vekur mesta athygli veiðin hjá Páli Pálssyni ÍS en hann var ekki nema um 1.9 tonnum á eftir Björgúlfi EA 

en samt var stærsta löndun Páls Pálssonar ÍS aðeins 114 tonn.

En sjá nánar frétt um togarann sem þið getið lesið HÉRNA

Björgúflur EA kom með 171 tonn í einni löndun og endaði með því hlstur

Kaldbakur EA 158 tonn í 1

Steinunn SF 92 tonn í 1 og var aflahæstur af 29 metra togurunum 

Ljósafell SU átti ansi góðan mánuð og gaman að geta þess að 

ef aflinn hjá Ljósafelli SU og línubátunum sem að Loðnuvinnslan á , Sandfell SU og Hafrafell SU er tekinn 

samann þá var heildaraflinn sem Loðnuvinnslan tók á móti í janúar rétt um 1100 tonn.


Ljósafell SU mynd Guðmundur St Valdimarsson
Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 3 Björgúlfur EA 312 761.9 5 197.7 Akureyri, Grundarfjörður, Dalvík
2 4 Páll Pálsson ÍS 102 760.0 10 113.6 Ísafjörður
3 6 Kaldbakur EA 1 712.8 6 159.1 Akureyri, Dalvík
4 5 Akurey AK 10 698.0 5 161.9 Reykjavík
5 1 Drangey SK 2 676.0 5 167.8 Sauðárkrókur
6 2 Viðey RE 50 633.2 4 202.6 Reykjavík
7 8 Breki VE 61 624.7 4 163.0 Vestmannaeyjar
8 10 Björg EA 7 617.4 4 184.0 Akureyri
9 7 Helga María RE 1 614.5 5 138.6 Reykjavík
10 9 Steinunn SF 10 536.5 7 99.0 Þorlákshöfn
11 12 Málmey SK 1 529.5 4 142.3 Sauðárkrókur
12 16 Ljósafell SU 70 507.5 5 128.4 Fáskrúðsfjörður
13 17 Sirrý ÍS 36 498.4 8 80.9 Bolungarvík
14 15 Björgvin EA 311 490.5 4 153.9 Dalvík
15 13 Jóhanna Gísladóttir GK 357 481.9 6 89.6 Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Skagaströnd
16 19 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 451.6 3 176.7 Vestmannaeyjar
17 18 Vestmannaey VE 54 450.9 5 102.2 Vestmannaeyjar
18 20 Ottó N Þorláksson VE 5 447.0 6 119.7 Vestmannaeyjar, Þórshöfn, Bakkafjörður
19 11 Þinganes SF 25 430.6 6 89.1 Þorlákshöfn
20 14 Sóley Sigurjóns GK 200 428.8 4 134.3 Hafnarfjörður, Siglufjörður
21
Harðbakur EA 3 380.8 5 93.9 Grundarfjörður, Dalvík, Hafnarfjörður
22
Skinney SF 20 357.0 7 83.5 Hornafjörður
23
Dala-Rafn VE 508 348.8 5 82.9 Vestmannaeyjar
24
Frosti ÞH 229 338.4 6 66.5 Siglufjörður, Eskifjörður, Hafnarfjörður
25
Sturla GK 12 336.5 7 67.6 Hafnarfjörður, Grindavík
26
Bergur VE 44 319.5 4 82.0 Vestmannaeyjar
27
Sigurborg SH 12 295.2 4 76.7 Grundarfjörður
28
Vestri BA 63 286.8 7 62.1 Patreksfjörður
29
Drangavík VE 80 284.6 7 53.6 Vestmannaeyjar
30
Runólfur SH 135 276.3 4 72.8 Grundarfjörður
31
Vörður ÞH 44 267.5 4 84.4 Hafnarfjörður
32
Jón á Hofi ÁR 42 261.8 5 67.3 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
33
Hringur SH 153 248.9 4 74.1 Grundarfjörður
34
Farsæll SH 30 243.1 4 66.3 Grundarfjörður
35
Gullver NS 12 241.6 3 123.1 Seyðisfjörður
36
Áskell ÞH 48 233.7 4 83.9 Hafnarfjörður
37
Pálína Þórunn GK 49 230.5 5 70.9 Hafnarfjörður, Sandgerði, Siglufjörður, Ísafjörður
38
Sigurður Ólafsson SF 44 70.4 5 20.5 Hornafjörður