Botnvarpa í júlí 2024.nr.1

Listi númer 1


22 togarar á veiðum og þeim eru fjórir á rækju

Sóley Sigurjóns GK, Pálína Þórunn GK, Jón á Hofi ÁR og Vestri BA

Bergur VE er hæstur af 29 metra togurunum núna í byrjun júlí

og Björgúlfur EA byrjar hæstur og hann er líka sá eini enn sem komið er sem hefur náð yfir 200 tonn í löndun 

Páll Pálsson ÍS ekki langt á eftir honum 

Páll Pálsson IS mynd Egill Ari Gunnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Björgúlfur EA 312 386.4 2 218.4 Dalvík, Akureyri
2
Páll Pálsson ÍS 102 351.9 3 134.2 Ísafjörður
3
Viðey RE 50 327.3 2 172.1 Reykjavík
4
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 306.0 2 163.9 Vestmannaeyjar
5
Akurey AK 10 305.1 2 167.7 Reykjavík
6
Ljósafell SU 70 260.1 2 148.1 Fáskrúðsfjörður
7
Bergur VE 44 211.5 3 83.8 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
8
Jóhanna Gísladóttir GK 357 183.5 3 84.6 Grindavík, Grundarfjörður
9
Helga María RE 3 182.5 1 182.5 Reykjavík
10
Kaldbakur EA 1 168.4 1 168.4 Akureyri
11
Dala-Rafn VE 508 165.3 2 85.5 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
12
Steinunn SF 10 145.0 2 94.8 Þorlákshöfn, Hornafjörður
13
Harðbakur EA 3 140.2 2 91.7 Þorlákshöfn
14
Hringur SH 153 131.9 2 66.5 Grundarfjörður
15
Runólfur SH 135 108.7 2 64.3 Grundarfjörður
16
Sóley Sigurjóns GK 200 106.4 2 58.2 Siglufjörður
17
Gullver NS 12 85.8 1 85.8 Seyðisfjörður
18
Jón á Hofi SI 42 76.6 2 44.0 Siglufjörður
19
Vestri BA 63 72.9 2 39.0 Siglufjörður
20
Frosti ÞH 229 70.5 1 70.5 Siglufjörður
21
Þinganes SF 25 62.6 1 62.6 Þorlákshöfn
22
Pálína Þórunn GK 49 38.1 1 38.1 Siglufjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso