Botnvarpa í Júlí 2025.nr.3

Listi númer 3

 lokalistinn

Ansi margir togarar í stopp í júilí, en þeir sem voru á veiðum voru að veiða vel

Þrír náðu yfir 800 tonna 

og Viðey RE var með 432 tonn í 2 löndunum og mest 222 tonn í einni löndun 

og með þessu góðan endaspretti á júlí þá endaði togarinn hæstur

Helga María RE 351 tonn í 2

Björg EA 433 tonn í 3

Bergey VE 277 tonn í 3, en hann var hæstur af 29 metra togurunum 

Þinganes SF kom þar á eftir 

Frosti ÞH var með 332 tonn í 5 löndunum en hann flakkaði mikið um landið 

má segja að hann hafi silgt næstum því hringin í kringum landið. Byrjaði í Grundarfirði, fór síðan

suður og austur með og endaði á Siglufirði

Rækjuveiðin var góð og aflinn sem er hérna á þessum lista rækja plús fiskur, Leynir ÍS 

sem er minnsti báturinn á þessum lista var reyndar með engan fisk, aflinn er einungis rækja

hinir eru Sóley Sigurjóns GK, Jón á Hofi SI og Vestri BA

Frosti ÞH Mynd Sigmar Þröstur Óskarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Viðey RE 50 957.7 5 222.1 Reykjavík
2 3 Helga María RE 3 820.2 5 170.3 Reykjavík
3 7 Björg EA 7 804.8 5 193.3 Akureyri
4 4 Hulda Björnsdóttir GK 11 767.8 5 182.9 Grindavík
5 5 Bergey VE 44 706.1 8 95.1 Vestmannaeyjar
6 6 Þinganes SF 25 649.6 8 101.8 Þorlákshöfn
7 9 Akurey AK 10 637.7 4 193.7 Reykjavík
8 10 Frosti ÞH 229 577.2 9 68.8 Hafnarfjörður, Eskifjörður, Grundarfjörður, Siglufjörður
9 1 Kaldbakur EA 1 569.3 3 199.3 Dalvík
10 11 Ljósafell SU 70 471.7 4 125.7 Fáskrúðsfjörður
11 12 Skinney SF 20 366.9 6 74.2 Hornafjörður
12 8 Páll Pálsson ÍS 102 366.7 5 103.5 Ísafjörður
13 13 Harðbakur EA 3 288.3 3 102.9 Dalvík, Þorlákshö0fn
14 14 Vestri BA 63 235.0 5 52.1 Siglufjörður
15 17 Sóley Sigurjóns GK 197.6 4 54.9 Siglufjörður
16
Vestmannaey VE 54 167.7 2 91.1 Vestmannaeyjar
17 15 Jóhanna Gísladóttir GK 357 136.3 2 70.9 Grindavík
18 16 Gullver NS 12 117.4 1 117.3 Seyðisfjörður
19 18 Jón á Hofi SI-42 115.5 4 30.5 Siglufjörður
20
Leynir ÍS 16 51.2 4 15.7 Flateyri