Botnvarpa í júní 2024.nr.3

Listi númer 3


tveir togarar komnir með yfir 800 tonna afla

Björgúlfur EA með 375 tonn í 2 löndunum 
Kaldbakur EA 411 tonn í 2

Viðey RE 282 tonn í 2
Breki VE 337 tonn í 2
Sirrý ÍS 274 tonn í 3 
Jóhanna Gísladóttir GK 279 tonn í 3

STeinunn SF er hæstur af 29 metra togurunum kominn í 430 tonna afla

Sóley Sigurjóns GK, Vestri BA, Jón á Hofi ÁR, Pálína Þórunn GK og Leynir ÍS eru allir á rækju

Sirrý ÍS mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björgúlfur EA 312 840.4 4 254.8 Akureyri, Dalvík
2 2 Kaldbakur EA 1 830.4 5 219.0 Akureyri
3 4 Viðey RE 50 655.0 4 223.4 Reykjavík
4 5 Akurey AK 10 632.6 4 206.8 Reykjavík
5 3 Páll Pálsson ÍS 102 600.3 5 153.3 Ísafjörður
6 11 Breki VE 61 586.0 4 171.2 Vestmannaeyjar
7 8 Sirrý ÍS 36 560.9 6 113.1 Bolungarvík
8 6 Drangey SK 2 525.7 3 182.5 Sauðárkrókur
9 9 Helga María RE 3 521.8 4 147.2 Reykjavík
10 14 Jóhanna Gísladóttir GK 357 505.1 6 91.5 Grundarfjörður, Ísafjörður
11 7 Skinney SF 20 430.3 5 129.6 Hornafjörður
12 13 Steinunn SF 10 420.7 6 103.0 Hornafjörður, Þorlákshöfn
13 10 Gullver NS 12 410.3 4 115.5 Hafnarfjörður, Seyðisfjörður
14 19 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 361.4 4 140.7 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
15 15 Áskell ÞH 48 359.9 5 88.6 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður, Bolungarvík
16 18 Ljósafell SU 70 338.0 4 105.5 Fáskrúðsfjörður
17 12 Vörður ÞH 44 331.3 4 90.5 Hafnarfjörður, Ísafjörður
18 17 Málmey SK 1 318.6 2 160.5 Sauðárkrókur
19 21 Dala-Rafn VE 508 299.3 5 88.3 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
20 25 Bergur VE 44 296.8 4 95.1 Vestmannaeyjar
21 24 Bylgja VE 75 295.6 5 81.2 Þorlákshöfn, Djúpivogur
22 26 Drangavík VE 80 259.4 5 55.2 Vestmannaeyjar
23 22 Runólfur SH 135 245.3 4 67.8 Grundarfjörður
24 23 Hringur SH 153 240.1 4 64.5 Grundarfjörður
25 16 Vestmannaey VE 54 195.5 3 82.7 Vestmannaeyjar
26 20 Björg EA 7 137.6 1 137.6 Akureyri
27 30 Sóley Sigurjóns GK 200 130.6 3 50.6 Siglufjörður
28 28 Frosti ÞH 229 125.3 2 63.1 Akureyri, Ísafjörður
29 33 Vestri BA 63 116.9 3 51.9 Siglufjörður
30 31 Pálína Þórunn GK 49 96.6 3 36.5 Siglufjörður
31 32 Jón á Hofi ÁR 42 83.8 4 27.2 Siglufjörður
32
Harðbakur EA 3 83.2 1 83.2 Neskaupstaður
33
Sigurborg SH 12 67.6 1 67.6 Grundarfjörður
34
Farsæll SH 30 59.5 1 59.5 Grundarfjörður
35
Leynir ÍS 16 1.0 1 1.0 Ísafjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso