Botnvarpa í júní árið 1999

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur  í tímann lesendur góðir


og núna ætla ég að breyta aðeins útaf vananum og núna mun ég birta lista yfir Botnvörpu skipin í júní árið 1999.

þessi listi er með þrjár tegundir af bátum/togurnum.

fyrsta.  eru trollbátarnir sem tóku trollið á síðuna
24 metra togarnir

og síðan togarnir,

frystitogarar og þeir sem voru á rækju eru EKKI á þessum lista

eins og sést þá eru alls 50 botnvörpuskip bátar á þessum lista

og sá sem er neðstur, hét lengi vel Hjörleifur RE

 Humar
Tveir bátar voru á humarveiðum.  Álsey VE sem var með 22 tonn af humri
og Þór Pétursson GK sem var með 2,8 tonn af humri

Úthafskarfi
nokkrir voru á úthafskarfaveiðum,

Allur aflinn hjá Sjóla HF var úthafskarfi

Haukur GK var með 254 tonn af úthafskarfa
Sturlaugur H Böðvarsson AK var með 212 tonn af úthafskarfa
Ottó N Þorláksson RE var með 198 tonn af úthafskarfa í einni löndun

 Silgt
 Breki VE og Dala Rafn VE lönduðu báðir afla sínum í Þýskalandi og það sama gerði togbáturinn 
Gjafar VE, enn hann kom með fullfermi í bæði skiptin í kringum 120 tonn í róðri.

 Oddgeir ÞH
Oddgeir ÞH átti ansi góðan mánuð og endaði í 22 sætinu og langhæstur af trollbátunum 

 Sveinn Jónsson KE
Nokkuð merkilegt er að sjá Svein Jónsson KE þarna, enn hann endaði í 8 sætinu, 
en þarna var togarinn að landa á Akranesi eftir að HB hf á Akranesi yfirtók Miðnes HF í Sandgerði 
en endalokinn komu seinna á þessu ári 1999 þegar HB lokaði öllu  í Sandgerði og Sveinn Jónsson KE hvarf.

 King Ottó
6 togarar náðu yfir 500 tonna afla og Ottó N Þorláksson RE varð aflahæstur , Hegranes SK átti ansi góðan mánuð


Ottó N Þorláksson RE mynd Anna Kristjánsdóttir


Sæti sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
50 1441 Mars HF 53 67.2 3 30.8 Eskifjörður Togari
49 2333 Aron ÞH 105 80.1 3 27.3 Þorlákshöfn trollbátur
48 1838 Freyja RE 38 86.6 3 42.1 Reykjavík 24.metra togari
47 1652 Álsey VE 502 87.7 7 17.2 Vestmannaeyjar togari
46 1506 Heiðrún GK 505 92.9 3 43.1 Breiðdalsvík togari
45 1451 Stefnir ÍS 28 99.7 2 59.1 Ísafjörður togari
44 1674 Sóley SH 124 102.6 4 33.1 Grundarfjörður trollbátur
43 1757 Hamrasvanur SH 201 103.2 2 65.5 Hafnarfjörður togari
42 1935 Björg VE 5 108.9 4 31.6 Vestmannaeyjar 24.metra togari
41 2017 Þór Pétursson GK 504 110.5 4 36.6 Sandgerði 24.metra togari
40 1459 Breki VE 61 124.3 1 124.1 Þýskaland togari
39 1433 Dala Rafn VE 508 127.8 1 127.8 Þorlákshöfn Togari
38 177 Adólf Sigurjónsson VE-182 136.7 4 44.1 Vestmannaeyjar trollbátur
37 1743 Sigurfari GK 138 142.6 3 60.1 sandgerði trollbátur
36 67 Hafberg GK 377 149.1 5 44.1 Grindavík Trollbátur
35 2030 Ófeigur VE 325 150.1 4 47.6 Vestmannaeyjar 24.metra togari
34 1595 Frár VE 78 166.2 4 57.3 Vestmannaeyjar 24.metra togari
33 1146 Danski Pétur VE 423 174.0 5 49.7 Vestmannaeyjar Trollbátur
32 1136 Rifsnes SH 44 179.4 5 41.3 Rif Trollbátur
31 1481 Sóley Sigurjóns GK 200 190.1 2 98.1 sandgerði togari
30 2048 Drangavík VE 80 225.2 5 56.7 Vestmannaeyjar 24.metra togari
29 1478 Bergey VE 544 232.2 3 81.9 vestmannaeyjar togari
28 1039 Gjafar VE 600 233.4 2 119.6 Þorlákshöfn Trollbátur
27 1042 Vörður ÞH 4 233.6 5 54.3 Grindavík Trollbátur
26 1622 Smáey VE 144 253.3 4 78.2 vestmannaeyjar Togari
25 2040 Þinganes SF 25 267.8 8 42.9 Hornafjörður 24.metra togari
24 1645 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 306.7 7 88.1 Keflavík togari
23 1365 Sjóli HF 1 309.2 5 106.4 Hafnarfjörður togari
22 158 Oddgeir ÞH 222 311.1 7 95.2 Grindavík trollbátur
21 1497 Kambaröst SU 200 320.7 4 104.3 Stöðvarfjörður togari
20 1905 Berglín GK 300 328.6 3 132.3 sandgerði Togari
19 2154 Árbakur EA 308 334.6 4 100.2 Akureyri Togari
18 1277 Ljósafell SU 70 334.8 4 88.3 Fáskrúðsfjörður togari
17 1567 Hólmatindur SU 220 339.1 4 89.6 Eskifjörður togari
16 2107 Haukur GK 25 342.0 4 92.4 Sandgerði Togari
15 1278 Bjartur NK 121 353.0 4 100.3 Neskaupstaður togari
14 1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 355.6 4 115.5 Akranes Togari
13 1661 Gullver NS 12 371.0 4 100.8 Seyðisfjörður togari
12 1476 Björgúlfur EA 312 380.6 4 159.3 Dalvík togari
11 1472 Klakkur SH 510 404.7 4 145.1 Grundarfjörður Togari
10 1275 Jón Vídalín ÁR 1 442.7 5 107.1 vestmannaeyjar togari
9 1274 Páll Pálsson ÍS 102 452.0 4 136.9 Ísafjörður togari
8 1342 Sveinn Jónsson KE 9 477.9 5 114.6 Akranes togari
7 1473 Hringur SH 535 497.0 4 138.4 Grundarfjörður togari
6 1395 Kaldbakur EA 301 520.3 3 225.2 Akranes togari
5 1412 Harðbakur EA 303 541.4 4 200.6 Akureyri togari
4 1492 Hegranes SK 2 558.6 5 124.2 Sauðárkrókur togari
3 1585 Sturlaugur H Böðvarsson AK  656.7 4 172.9 Akranes togari
2 1509 Ásbjörn RE 50 692.5 4 179.8 reykjavík togari
1 1578 Ottó N Þorláksson RE 203 745.4 4 201.3 reykjavík togari