Botnvarpa í maí.nr.1

Listi númer 1.



Drangey SK byrjar með ansi stórri löndun og toppsætinu í maí.  mest 254 tonn í einni löndun 

nýja Steinunn SF byrjar líka með ansi stórri löndun

100 tonn í einni löndun og Þinganes SF mest með 91 tonní einni löndun 

báðir þessir togarar byrja byrja á topp 7  enn þeir eru báðir 29 metra bátar


Drangey SK mynd Þór Jónsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2893
Drangey SK 2 499.0 3 254.1 Botnvarpa Grundarfjörður
2 2891
Kaldbakur EA 1 308.5 2 195.5 Botnvarpa Neskaupstaður
3 2861
Breki VE 61 301.5 2 158.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2892
Björgúlfur EA 312 280.3 2 186.4 Botnvarpa Hafnarfjörður
5 2966
Steinunn SF 10 278.8 3 100.4 Botnvarpa Þorlákshöfn
6 2970
Þinganes SF 25 262.2 3 90.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
7 2894
Björg EA 7 204.1 1 204.1 Botnvarpa Hafnarfjörður
8 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 201.5 2 107.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2433
Frosti ÞH 229 195.7 3 67.4 Botnvarpa Þorlákshöfn
10 1833
Málmey SK 1 190.0 1 190.0 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 2958
Áskell ÞH 48 179.1 2 90.0 Botnvarpa Grindavík
12 1868
Helga María RE 1 152.1 1 152.1 Botnvarpa Reykjavík
13 1937
Björgvin EA 311 147.3 2 120.1 Botnvarpa Hafnarfjörður
14 2744
Runólfur SH 135 134.0 2 68.1 Botnvarpa Grundarfjörður
15 1661
Gullver NS 12 125.1 1 125.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
16 1277
Ljósafell SU 70 111.0 1 111.0 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
17 2962
Vörður ÞH 44 108.9 2 82.6 Botnvarpa Grindavík
18 1451
Stefnir ÍS 28 108.9 2 100.6 Botnvarpa Ísafjörður
19 1645
Jón á Hofi ÁR 42 99.6 2 51.8 Troll,Humar Þorlákshöfn
20 2904
Páll Pálsson ÍS 102 98.9 1 98.9 Botnvarpa Ísafjörður
21 2048
Drangavík VE 80 98.6 2 49.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22 2758
Dala-Rafn VE 508 97.5 2 61.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
23 2964
Bergey VE 144 87.2 1 87.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
24 2740
Sigurborg SH 12 86.1 1 86.1 Botnvarpa Grundarfjörður
25 2025
Bylgja VE 75 81.3 1 81.3 Botnvarpa Þorlákshöfn
26 2732
Skinney SF 20 80.9 3 30.5 Humarvarpa Hornafjörður
27 2954
Vestmannaey VE 54 79.1 1 79.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
28 2685
Hringur SH 153 65.6 1 65.6 Botnvarpa Grundarfjörður
37 2449
Pálína Þórunn GK 49 65.5 1 65.5 Botnvarpa Sandgerði
29 2749
Farsæll SH 30 61.6 1 61.6 Botnvarpa Grundarfjörður
30 2773
Fróði II ÁR 38 43.1 2 32.5 Humarvarpa Þorlákshöfn
31 2340
Egill ÍS 77 34.8 5 9.3 Rækjuvarpa Þingeyri
32 2017
Tindur ÍS 235 25.0 3 18.0 Botnvarpa Flateyri
33 1752
Brynjólfur VE 3 23.6 1 23.6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
34 2919
Sirrý ÍS 36 21.8 1 21.8 Botnvarpa Bolungarvík
38 173
Sigurður Ólafsson SF 44 20.3 2 11.4 Humarvarpa Hornafjörður
35 1472
Klakkur ÍS 903 13.7 1 13.7 Rækjuvarpa Ísafjörður
36 1440
Valur ÍS 20 9.0 1 9.0 Rækjuvarpa Súðavík
39 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 5.0 1 5.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar