Botnvarpa í maí.nr.3.2022

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Nokkuð góður mánuður þasem að 5 togarar náðu yfir 800 tonna afla,
Björg EA aflahæstur og fór í tæp 1050 tonn  í 6 löndunum 

af 29 metra togurunum þá var Dala Rafn VE aflahæstur með 669 tonn,

Jóhanna Gísladóttir GK átti ansi góðan mánuð eða tæp 690 tonn.


Björg EA mynd Brynjar Arnarson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Björg EA 7 1,049.7 6 207.9 Hafnarfjörður, Akureyri
2
Helga María RE 1 913.9 5 217.5 Reykjavík
3
Drangey SK 2 883.3 6 181.5 Grundarfjörður, Sauðárkrókur, Hafnarfjörður
4
Viðey RE 50 830.4 4 229.8 Reykjavík
5
Kaldbakur EA 1 817.9 6 196.8 Hafnarfjörður, Neskaupstaður, Akureyri
6
Björgvin EA 311 790.2 7 156.9 Hafnarfjörður, Akureyri, Dalvík
7
Breki VE 61 788.1 5 162.9 Vestmannaeyjar
8
Björgúlfur EA 312 773.7 5 223.0 Hafnarfjörður, Dalvík
9
Málmey SK 1 770.6 4 231.6 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
10
Akurey AK 10 752.1 5 172.5 Reykjavík
11
Gullver NS 12 705.8 6 140.3 Seyðisfjörður
12
Jóhanna Gísladóttir GK 357 688.5 9 93.8 Grindavík, Grundarfjörður, Ísafjörður
13
Dala-Rafn VE 508 669.6 8 87.6 Vestmannaeyjar
14
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 662.9 5 171.9 Vestmannaeyjar
15
Harðbakur EA 3 634.9 7 101.2 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
16
Frosti ÞH 229 598.7 10 68.3 Grindavík, Ísafjörður, Eskifjörður, Þorlákshöfn, Grundarfjörður
17
Ljósafell SU 70 580.7 5 133.0 Fáskrúðsfjörður
18
Steinunn SF 10 562.5 7 102.1 Þorlákshöfn, Reykjavík, Grundarfjörður
19
Vestmannaey VE 54 526.0 6 93.1 Vestmannaeyjar
20
Skinney SF 20 496.4 6 107.3 Þorlákshöfn, Hornafjörður
21
Stefnir ÍS 28 479.3 6 116.2 Ísafjörður
22
Bergey VE 144 474.8 6 89.1 Vestmannaeyjar
23
Áskell ÞH 48 474.5 5 98.1 Grindavík
24
Þórir SF 77 470.0 7 104.3 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
25
Sturla GK 12 465.1 8 74.9 Grindavík
26
Vörður ÞH 44 445.6 5 95.6 Grindavík
27
Sirrý ÍS 36 421.1 5 109.9 Bolungarvík
28
Þinganes SF 25 418.3 6 92.3 Þorlákshöfn
29
Páll Pálsson ÍS 102 358.7 3 158.6 Ísafjörður
30
Sigurborg SH 12 348.7 5 80.2 Grundarfjörður
31
Runólfur SH 135 337.5 5 70.6 Grundarfjörður
32
Jón á Hofi ÁR 42 315.1 5 64.5 Þorlákshöfn
33
Bylgja VE 75 304.5 4 87.3 Reykjavík, Vestmannaeyjar
34
Farsæll SH 30 304.4 5 69.7 Grundarfjörður
35
Hringur SH 153 287.8 4 74.4 Grundarfjörður
36
Drangavík VE 80 275.6 6 51.4 Vestmannaeyjar
37
Frár VE 78 267.5 5 56.1 Vestmannaeyjar
38
Pálína Þórunn GK 49 187.4 5 69.1 Sandgerði
39
Sigurður Ólafsson SF 44 180.2 9 26.6 Hornafjörður
40
Brynjólfur VE 3 116.1 2 64.3 Vestmannaeyjar
41
Tindur ÍS 235 84.5 4 31.3 Flateyri