Botnvarpa í Mars 2025.nr.1


Listi númer 1

þrír togarar byrja mars með yfir 300 tonn afla og Drangey SK og Akurey AK báðir með svipað mikin

afla í mesta afla.    Drangey SK mest með 199.9 tonn og Akurey AK mest með 201 tonn


Steinunn SF hæstur af 29 metra togurunum 

og Árni Friðriksson RE kom til ÍSafjarðar með 31 tonn

Árni Friðriksson RE mynd Vigfús Markússon





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 356.1 2 200.0 Sauðárkrókur
2
Akurey AK 10 330.9 2 201.0 Reykjavík
3
Páll Pálsson ÍS 102 320.3 3 140.2 Ísafjörður
4
Kaldbakur EA 1 294.6 2 160.8 Hafnarfjörður
5
Björgúlfur EA 312 289.3 3 135.2 Hafnarfjörður, Dalvík
6
Málmey SK 1 282.0 2 160.5 Sauðárkrókur
7
Steinunn SF 10 272.6 4 97.1 Þorlákshöfn, Hornafjörður
8
Björg EA 7 263.1 2 141.2 Hafnarfjörður
9
Helga María RE 3 245.8 2 137.2 Reykjavík
10
Ljósafell SU 70 234.1 2 130.6 Þorlákshöfn, Fáskrúðsfjörður
11
Jóhanna Gísladóttir GK 357 231.4 3 77.7 Grindavík, Skagaströnd
12
Sirrý ÍS 36 225.6 3 107.8 Bolungarvík
13
Vestmannaey VE 54 206.5 3 88.5 Vestmannaeyjar
14
Bergur VE 44 187.8 3 86.8 Vestmannaeyjar
15
Skinney SF 20 182.4 3 106.7 Hornafjörður
16
Sigurborg SH 12 166.0 2 83.5 Grundarfjörður
17
Þinganes SF 25 163.3 2 94.9 Þorlákshöfn
18
Sigurbjörg VE 67 158.3 1 158.3 Vestmannaeyjar
19
Viðey RE 50 156.8 1 156.8 Reykjavík
20
Gullver NS 12 152.1 2 76.2 Seyðisfjörður
21
Áskell ÞH 48 147.2 2 91.3 Hafnarfjörður
22
Farsæll SH 30 147.0 2 79.0 Grundarfjörður
23
Runólfur SH 135 139.8 2 71.0 Grundarfjörður
24
Sóley Sigurjóns GK 200 128.9 1 128.9 Hafnarfjörður
25
Guðmundur SH 235 117.5 2 61.4 Grundarfjörður
26
Hulda Björnsdóttir GK 11 98.3 2 93.9 Grindavík, Hafnarfjörður
27
Drangavík VE 80 98.2 2 49.4 Vestmannaeyjar
28
Harðbakur EA 3 95.3 2 84.4 Þorlákshöfn
29
Pálína Þórunn GK 49 66.7 1 66.7 Sandgerði
30
Breki VE 61 53.3 1 53.3 Vestmannaeyjar
31
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 48.4 1 48.4 Neskaupstaður
32
Frár VE 78 47.1 1 47.1 Vestmannaeyjar
33
Frosti ÞH 229 42.0 1 42.0 Þorlákshöfn
34
Árni Friðriksson RE 200 31.1 1 31.1 Ísafjörður
35
Vörður ÞH 44 0.4 1 0.4 Hafnarfjörður