Botnvarpa í Mars 2025.nr.3

Listi númer 3


Listi númer 3 og 3 togarar komnir með yfir 500 tonn afla

Björgúlfur EA með 202 tonn í 1
Páll Pálsson ÍS 189 tonn í 2 og þar af 149 tonn í einni löndun 

Drangey SK 215 tonn í 1
Kaldbakur EA 197 tonn í 1
Málmey SK 196 tonn í 1

Steinunn SF 179 tonn í 2, en hann er hæstur af 29 metra togurunum 
Vestmannaey VE er ekki langt á eftir var með 152 tonn í 2, og munar aðeins um 10 tonnum á þeim 

Jóhanna Gísladóttir GK 117 tonn í 2

Steinunn SF mynd Guðmundur guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björgúlfur EA 312 618.0 4 194.2 Hafnarfjörður, Dalvík
2 2 Páll Pálsson ÍS 102 589.6 6 148.7 Ísafjörður
3 3 Drangey SK 2 571.1 3 215.0 Sauðárkrókur
4 7 Kaldbakur EA 1 495.6 3 197.0 Hafnarfjörður
5 9 Málmey SK 1 478.7 3 196.7 Sauðárkrókur
6 5 Viðey RE 50 472.7 3 158.1 Reykjavík
7 4 Akurey AK 10 462.1 3 201.0 Reykjavík
8 11 Björg EA 7 455.7 3 192.7 Hafnarfjörður
9 10 Steinunn SF 10 453.2 6 97.1 Þorlákshöfn, Hornafjörður
10 8 Vestmannaey VE 54 443.5 6 88.5 Vestmannaeyjar
11 6 Jóhanna Gísladóttir GK 357 425.8 6 81.9 Grundarfjörður, Skagaströnd, Grindavík
12 18 Gullver NS 12 409.5 4 136.2 Hafnarfjörður, Seyðisfjörður
13 14 Helga María RE 3 388.4 3 142.6 Reykjavík
14 12 Sirrý ÍS 36 377.5 5 107.8 Bolungarvík, Reykjavík
15 20 Skinney SF 20 373.1 5 134.6 Hornafjörður
16 17 Hulda Björnsdóttir GK 11 370.8 3 150.5 Grindavík, Hafnarfjörður
17 16 Ljósafell SU 70 363.1 3 130.1 Þorlákshöfn, Fáskrúðsfjörður
18 15 Bergur VE 44 358.0 5 86.8 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
19 21 Harðbakur EA 3 351.8 4 98.7 Þorlákshöfn
20 19 Drangavík VE 80 344.5 7 51.4 Vestmannaeyjar
21 13 Þinganes SF 25 342.0 4 94.9 Þorlákshöfn
22 23 Sigurbjörg VE 67 318.7 2 160.4 Vestmannaeyjar
23 24 Áskell ÞH 48 314.6 4 91.3 Grindavík, Hafnarfjörður
24 30 Frár VE 78 290.6 6 50.8 Vestmannaeyjar
25 22 Sigurborg SH 12 257.9 3 91.9 Grundarfjörður
26 25 Farsæll SH 30 218.2 3 79.0 Grundarfjörður
27 26 Runólfur SH 135 210.6 3 71.0 Grundarfjörður
28 27 Vörður ÞH 44 204.3 4 79.9 Grindavík, Hafnarfjörður
29 29 Guðmundur SH 235 198.5 3 76.4 Grundarfjörður
30 28 Sóley Sigurjóns GK 200 180.9 2 138.4 Hafnarfjörður
31
Frosti ÞH 229 175.5 3 68.0 Þorlákshöfn
32 33 Breki VE 61 171.5 2 118.1 Vestmannaeyjar
33
Pálína Þórunn GK 49 144.1 3 68.6 Sandgerði
34
Árni Friðriksson RE 200 99.9 3 36.9 Siglufjörður, Ísafjörður
35
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 76.2 2 48.4 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
36
Vestri BA 63 63.9 1 63.9 Siglufjörður
37
Jón á Hofi SI 42 22.5 1 22.5 Siglufjörður
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson