Botnvarpa í mars.nr.1.2023


Listi númer 1

ræsum mars listann enn þetta hefur verið einn stærsti aflamánuður hvers árs

og STeinunn SF byrjar sem næst aflahæsti togarinn , enn hann er 29 metra togari

þar á eftir koma Þinganes SF, Drangavík VE og Vörður ÞH sem allt eru 29 metra togarar

Drangey SK byrjar efstur.


Drangey SK mynd Þór Jónsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Drangey SK 2 180.8 1 180.8 Sauðárkrókur
2
Steinunn SF 10 163.8 2 90.7 Þorlákshöfn
3
Akurey AK 10 153.1 1 153.1 Reykjavík
4
Björgúlfur EA 312 146.3 1 146.3 Hafnarfjörður
5
Helga María RE 1 145.0 1 145.0 Reykjavík
6
Málmey SK 1 141.5 2 141.5 Akranes, Sauðárkrókur
7
Þinganes SF 25 122.0 2 94.7 Þorlákshöfn
8
Drangavík VE 80 107.0 3 54.1 Vestmannaeyjar
9
Vörður ÞH 44 99.7 1 99.7 Grindavík
10
Viðey RE 50 81.5 1 81.5 Reykjavík
11
Jóhanna Gísladóttir GK 357 80.7 1 80.7 Grindavík
12
Sturla GK 12 68.3 2 68.3 Grindavík
13
Jón á Hofi ÁR 42 66.9 1 66.9 Þorlákshöfn
14
Sirrý ÍS 36 65.2 2 59.7 Bolungarvík
15
Páll Pálsson ÍS 102 57.1 1 57.1 Ísafjörður
16
Frosti ÞH 229 52.4 1 52.4 Þorlákshöfn
17
Hringur SH 153 50.9 2 50.9 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
18
Skinney SF 20 45.5 1 45.5 Hornafjörður
19
Árni Friðriksson RE 200 31.8 1 31.8 Ísafjörður
20
Björg EA 7 29.8 1 29.8 Hafnarfjörður
21
Vestmannaey VE 54 25.6 1 25.6 Vestmannaeyjar
22
Sóley Sigurjóns GK 200 7.3 1 7.3 Keflavík
23
Bergur VE 44 3.8 1 3.8 Vestmannaeyjar
24
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 1.8 1 1.8 Vestmannaeyjar