Botnvarpa í mars.nr.2.2023

Listi númer 2.


fjórir togarar komnir yfir 300 tonnin og stefnir í slag á milli SK togaranna

Málmey SK með 231 ton ní 1
Drangey SK 186 tonn í 1 og það munar aðeins 6 tonnum á þeim 

Helga MAría AK 176 toinn í 1
Björgúlfur EA 169 tonn í 1

Sóley Sigurjóns GK 273 tonní 2

Drangaveík VE 163 tonn í 3 og er orðin aflahæsti 29 metra togarinn

síðan er minnsti togbátur landsins kominn á veiðar, enn það er Andvari VE 100

Andvari VE er nafn sem er mjög vel þekkt í Vestmanneyjum, bátar og togarar hafa heitið þessu nafni, enn núverandi

Andvari VE er lítill bátur um 30 tonn að stærð, og er einn af mörgum bátum sem voru kallaðir Vararbátarnir. 

Lengst af þá hét þessi bátur Sæljón RE, og er eins og staðan er núna eini báturinn af þessari tegund sem er á veiðum.


Andvari VE mynd Tói Vídó




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 6 Málmey SK 1 372.3 3 230.8 Sauðárkrókur, Akranes
2 1 Drangey SK 2 366.7 2 185.9 Sauðárkrókur
3 5 Helga María RE 1 321.0 3 176.1 Reykjavík
4 4 Björgúlfur EA 312 315.1 3 149.3 Hafnarfjörður
5
Björg EA 7 282.4 2 190.3 Hafnarfjörður
6 22 Sóley Sigurjóns GK 200 281.0 3 134.6 Keflavík
7
Björgvin EA 311 275.4 2 139.9 Noregur
8 8 Drangavík VE 80 269.7 5 59.7 Vestmannaeyjar
9 2 Steinunn SF 10 257.2 3 93.4 Þorlákshöfn
10 10 Viðey RE 50 254.3 2 167.3 Reykjavík
11 12 Sturla GK 12 240.1 4 68.3 Grindavík
12 3 Akurey AK 10 236.5 2 153.1 Reykjavík
13 23 Bergur VE 44 228.7 3 84.8 Vestmannaeyjar
14 17 Hringur SH 153 220.4 4 67.6 Grundarfjörður, Þorlákshöfn
15 21 Vestmannaey VE 54 219.4 3 80.8 Vestmannaeyjar
16 16 Frosti ÞH 229 202.5 3 76.0 Þorlákshöfn
17 14 Sirrý ÍS 36 202.5 3 111.8 Bolungarvík
18
Páll Pálsson ÍS 102 201.6 3 111.8 Ísafjörður
19
Þinganes SF 25 196.5 3 94.7 Þorlákshöfn
20
Vörður ÞH 44 191.4 2 99.7 Grindavík
21
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 181.7 1 181.7 Vestmannaeyjar
22
Harðbakur EA 3 175.5 2 90.3 Noregur
23
Breki VE 61 153.2 1 153.2 Vestmannaeyjar
24
Kaldbakur EA 1 142.6 1 142.6 Akureyri
25
Jóhanna Gísladóttir GK 357 135.7 2 80.7 Grindavík
26
Jón á Hofi ÁR 42 131.9 2 66.9 Þorlákshöfn
27
Sigurborg SH 12 125.0 2 107.8 Grundarfjörður
28
Áskell ÞH 48 96.4 1 96.4 Grindavík
29
Þórir SF 77 72.0 1 72.0 Þorlákshöfn
30
Farsæll SH 30 71.0 1 71.0 Grundarfjörður
31
Ljósafell SU 70 70.7 1 70.7 Fáskrúðsfjörður
32
Árni Friðriksson RE 200 62.6 2 31.8 Ísafjörður
33
Múlaberg SI 22 59.5 2 40.6 Siglufjörður
34
Skinney SF 20 45.5 1 45.5 Hornafjörður
35
Egill ÍS 77 34.0 4 9.9 Þingeyri
36
Valur ÍS 20 19.1 4 6.8 Ísafjörður
37
Jón Hákon BA 61 18.6 2 10.4 Þingeyri
38
Bjarni Sæmundsson RE 30 15.1 2 11.0 Akureyri, Siglufjörður
39
Halldór Sigurðsson ÍS 14 14.9 4 5.2 Ísafjörður
40
Gullver NS 12 14.2 1 14.2 Seyðisfjörður
41
Vestri BA 63 3.9 1 3.9 Siglufjörður
42
Andvari VE 100 0.9 2 0.7 Vestmannaeyjar