Botnvarpa í mars.nr.3.2022

Listi númer 3.


Mokveiði hjá togurnum 

Tveir konir yfir 900 tonnin 

og svo til flesti togaranna á veiðum við Selvogsbanka og áleiðs til Vestmannaeyjar

enda eru skipin ansi mikið að landa núna í Þorlákshöfn

Viðey RE með 377 tonn í 2

Drangey SK 473 ton í 2

Björg EA 270 tonní 2
Þinganes SF hæstur 29 metra bátanna, var með 364 tonn í 4 túrum og mest 94 tonn, öllu landað í Þorlákshöfn

Steinunn SF 263 tonn í 3
Björgúlfur EA 298 tonní 2

Þórunn SVeinsdóttir VE 216 tonn í 2
Sturla GK 209 tonn í 3
Pálína Þórunn GK 141 tonn í 2
Breki VE 175 tonn í 1 enn þar var uppistaðan ufsi 


Þinganes SF mynd Siddi Árna




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Viðey RE 50 966.1 6 230.6 Reykjavík, Þorlákshöfn
2 5 Drangey SK 2 919.7 5 240.0 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
3 4 Björg EA 7 763.4 5 201.6 Hafnarfjörður, Akureyri
4 2 Málmey SK 1 760.4 5 244.4 Þorlákshöfn, Sauðárkrókur, Grundarfjörður
5 3 Kaldbakur EA 1 665.2 6 190.3 Akureyri
6 13 Þinganes SF 25 644.6 8 93.9 Þorlákshöfn
7 7 Akurey AK 10 632.7 4 212.3 Reykjavík
8 8 Helga María RE 1 621.1 5 217.3 Reykjavík
9 6 Björgvin EA 311 593.5 5 153.1 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
10 11 Steinunn SF 10 591.0 8 96.9 Þorlákshöfn
11 15 Björgúlfur EA 312 564.0 4 174.1 Dalvík, Neskaupstaður
12 10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 552.4 7 182.3 Vestmannaeyjar
13 12 Sturla GK 12 534.9 8 73.3 Grindavík, Grundarfjörður
14 9 Bergey VE 144 526.7 8 89.9 Vestmannaeyjar
15 14 Harðbakur EA 3 434.1 7 90.8 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
16 20 Vestmannaey VE 54 397.8 7 83.8 Vestmannaeyjar
17 18 Vörður ÞH 44 392.5 5 94.5 Grindavík, Ísafjörður, Keflavík
18 19 Drangavík VE 80 369.6 8 49.3 Vestmannaeyjar
19 24 Áskell ÞH 48 364.9 4 95.3 Grindavík
20 16 Sirrý ÍS 36 358.3 6 111.0 Hafnarfjörður, Bolungarvík
21 17 Jóhanna Gísladóttir GK 357 343.1 5 90.5 Grindavík, Skagaströnd, Þorlákshöfn
22 22 Pálína Þórunn GK 49 340.3 5 71.5 Sandgerði, Grundarfjörður
23 21 Stefnir ÍS 28 339.8 4 111.7 Ísafjörður
24 30 Breki VE 61 327.5 3 174.7 Vestmannaeyjar
25 28 Frosti ÞH 229 296.6 7 66.0 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Reykjavík, Grindavík
26 25 Skinney SF 20 295.0 3 119.9 Þorlákshöfn, Hornafjörður
27 23 Jón á Hofi ÁR 42 275.0 5 68.5 Þorlákshöfn
28 34 Páll Pálsson ÍS 102 269.6 4 107.4 Ísafjörður
29 27 Þórir SF 77 229.4 5 72.2 Hornafjörður, Eskifjörður
30 32 Hringur SH 153 229.0 4 74.9 Grundarfjörður
31 29 Sigurborg SH 12 206.5 3 81.7 Grundarfjörður
32 31 Runólfur SH 135 197.0 3 70.1 Grundarfjörður
33 35 Ljósafell SU 70 188.7 4 67.8 Þorlákshöfn, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður
34
Sóley Sigurjóns GK 200 174.3 2 114.3 Hafnarfjörður
35
Frár VE 78 146.6 3 52.3 Vestmannaeyjar
36 37 Árni Friðriksson RE 200 114.9 4 32.7 Grundarfjörður, Ísafjörður
37
Gullver NS 12 95.5 3 41.4 Hafnarfjörður, Seyðisfjörður
38
Múlaberg SI 22 72.9 1 72.9 Þorlákshöfn
39
Farsæll SH 30 71.1 2 71.1 Grundarfjörður
40
Tindur ÍS 235 54.7 3 27.3 Flateyri
41
Bjarni Sæmundsson RE 30 23.9 4 11.9 Hafnarfjörður, Siglufjörður, Dalvík