Botnvarpa í mars.nr.4.2023

Listi númer 4

Lokalistinn

SVona lítur mars mánuður árið 2023 út

7 togarar náðu yfir 800 tonna afla og á þessum lista þá var Björgúlfur EA með 103 tonn í 1 og voru þar með þá þrír togarar sem yfir 900 tonna afla náðu

Athygli vekur að minnsti togarinn Drangavík VE varð aflahæstur 29 metra togaranna og að auki þá náði Drangavík VE inná top 10.

reyndar er annar 29 metra togari líka inná topp 10 og er það Frosti ÞH , enn báðir náðu yfir 770 tonna afla

Sigurborg SH va rmeð 108 tonn í einni löndun,  og togarinn átti ansi góðan mánuð.  mest 111 tonn sem er drekkhlaðinn togarinn

og mest allur aflinn sem Sigurborg SH veiddi var veitt rétt utan við Sandgerði í beygjunni sem liggur í NV frá SAndgerði og yfir faxaflóann 


Drangavík VE mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Helga María RE 1 991.0 6 228.4 Reykjavík
2 3 Björg EA 7 937.7 6 207.1 Hafnarfjörður
3 6 Björgúlfur EA 312 905.4 6 214.3 Hafnarfjörður
4 2 Málmey SK 1 898.9 6 230.8 Sauðárkrókur, Akranes, Grundarfjörður
5 7 Páll Pálsson ÍS 102 819.1 9 162.5 Ísafjörður, Reykjavík
6 4 Kaldbakur EA 1 815.2 5 202.0 Hafnarfjörður, Akureyri
7 5 Akurey AK 10 811.3 6 208.7 Reykjavík
8 10 Drangavík VE 80 791.2 15 59.7 Vestmannaeyjar
9 8 Drangey SK 2 781.8 6 211.8 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
10 11 Frosti ÞH 229 774.9 12 76.0 Þorlákshöfn, Grundarfjörður, Grindavík
11 9 Viðey RE 50 770.3 6 190.8 Reykjavík
12 12 Steinunn SF 10 670.5 8 100.0 Þorlákshöfn
13 13 Bergur VE 44 665.1 8 85.9 Vestmannaeyjar
14 14 Sturla GK 12 658.3 9 94.5 Grindavík
15 15 Vestmannaey VE 54 649.4 8 83.7 Vestmannaeyjar
16 16 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 617.7 4 181.7 Vestmannaeyjar
17 20 Sirrý ÍS 36 593.9 6 111.8 Bolungarvík
18 17 Breki VE 61 557.3 4 162.2 Vestmannaeyjar
19 18 Þinganes SF 25 543.3 8 94.7 Þorlákshöfn
20 24 Sigurborg SH 12 510.1 5 111.3 Grundarfjörður
21 19 Björgvin EA 311 507.8 4 139.9 Noregur
22 21 Hringur SH 153 495.0 9 67.6 Grundarfjörður, Þorlákshöfn
23 22 Jóhanna Gísladóttir GK 357 420.9 6 86.3 Grindavík
24 23 Sóley Sigurjóns GK 200 410.6 3 144.7 Keflavík
25 25 Áskell ÞH 48 388.5 4 99.6 Grindavík
26 30 Farsæll SH 30 380.7 5 79.3 Grundarfjörður
27 26 Vörður ÞH 44 377.7 4 99.7 Grindavík
28 27 Harðbakur EA 3 366.2 5 90.3 Noregur
29 28 Jón á Hofi ÁR 42 328.6 5 66.9 Þorlákshöfn
30
Þórir SF 77 302.0 5 72.0 Reykjavík, Þorlákshöfn
31
Ljósafell SU 70 285.9 3 119.2 Þorlákshöfn, Fáskrúðsfjörður
32
Frár VE 78 247.8 5 61.1 Vestmannaeyjar
33
Gullver NS 12 149.3 3 98.8 Seyðisfjörður
34
Árni Friðriksson RE 200 125.2 5 32.2 Hafnarfjörður, Ísafjörður, Grundarfjörður
35
Múlaberg SI 22 124.4 5 40.6 Siglufjörður
36
Skinney SF 20 45.5 1 45.5 Hornafjörður
37
Egill ÍS 77 34.0 4 9.9 Þingeyri
38
Bjarni Sæmundsson RE 30 27.9 4 11.0 Hafnarfjörður, Siglufjörður, Akureyri, Ísafjörður
39
Valur ÍS 20 19.1 4 6.8 Ísafjörður
40
Jón Hákon BA 61 18.6 2 10.4 Þingeyri
41
Halldór Sigurðsson ÍS 14 14.9 4 5.2 Ísafjörður
42
Vestri BA 63 3.9 1 3.9 Siglufjörður
43
Andvari VE 100 2.0 3 1.0 Vestmannaeyjar