Botnvarpa í mars.nr.5

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Ótrúlegur mánuður,

4 togaraar náðu yfir eitt þúsund tonnin 

og mesta ahygli vekur að Harðbakur EA sem er 29 metra togarai náði yfri 1000 tonnin,

Sömuleiðis þá var aflinn hjá Björgvini EA ótrúlega góður en hann er eins og við vitum yfir 30 ára gamall togari og með nokkuð minni 

lestarrými enn nýju togarnir, 

og munurinn á honum og Harðbak EA var ekki nema 267 kíló.  ótrúlega lítill munur,

Viðey RE átti risamánuð. og endaði aflahæstur með 1181 tonn,

af hinum 29 metra togurunum,

þá varBergey VE númer 2.  Frosti ÞH númer 3, Vestmannaey VE númer 4.  Drangavík VE númer 5 og STurla GK númer 6.


Harðbakur EA mynd Hólmgeir AustfjörðSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Viðey RE 50 1181.1 6 220.3 Reykjavík
2
Harðbakur EA 3 1032.4 13 96.2 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
3
Björgvin EA 311 1032.1 8 166.3 Hafnarfjörður, Dalvík, Þorlákshöfn
4
Akurey AK 10 1008.2 6 211.5 Reykjavík
5
Bergey VE 144 942.5 12 97.4 Vestmannaeyjar
6
Helga María RE 1 915.8 5 207.4 Reykjavík
7
Drangey SK 2 847.6 5 238.0 Sauðárkrókur
8
Frosti ÞH 229 836.9 13 73.3 Þorlákshöfn, Grindavík
9
Vestmannaey VE 54 832.4 11 93.2 Vestmannaeyjar
10
Björgúlfur EA 312 823.9 5 274.8 Hafnarfjörður, Akureyri, Reykjavík
11
Drangavík VE 80 803.3 18 50.5 Vestmannaeyjar
12
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 767.3 7 175.2 Vestmannaeyjar
13
Sturla GK 12 724.5 11 88.0 Grindavík, Hafnarfjörður
14
Þinganes SF 25 703.0 8 92.0 Þorlákshöfn
15
Steinunn SF 10 702.6 8 94.1 Þorlákshöfn
16
Ljósafell SU 70 644.7 7 123.1 Þorlákshöfn, Fáskrúðsfjörður, Reykjavík, Hafnarfjörður
17
Kaldbakur EA 1 636.0 5 176.3 Akureyri, Noregur
18
Dala-Rafn VE 508 599.1 9 81.1 Vestmannaeyjar
19
Sirrý ÍS 36 590.7 6 113.4 Bolungarvík
20
Pálína Þórunn GK 49 574.9 10 78.2 Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík
21
Páll Pálsson ÍS 102 568.4 6 143.0 Ísafjörður
22
Bergur VE 44 543.8 9 85.3 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
23
Málmey SK 1 535.4 4 168.2 Sauðárkrókur
24
Bylgja VE 75 525.5 8 92.3 Grindavík, Hafnarfjörður
25
Breki VE 61 503.9 8 115.7 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Þorlákshöfn
26
Skinney SF 20 476.7 6 129.7 Hornafjörður, Þorlákshöfn
27
Stefnir ÍS 28 460.7 6 109.9 Ísafjörður
28
Sigurborg SH 12 446.3 5 104.1 Grundarfjörður
29
Áskell ÞH 48 443.1 5 91.1 Grindavík
30
Guðmundur í Nesi RE 13 441.3 1 441.3 Reykjavík
31
Vörður ÞH 44 435.7 5 93.6 Grindavík
32
Berglín GK 300 405.4 4 113.0 Keflavík, Djúpivogur, Sandgerði
33
Jón á Hofi ÁR 42 404.8 7 72.0 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
34
Ottó N Þorláksson VE 5 403.3 3 185.0 Vestmannaeyjar
35
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 392.4 1 392.4 Reykjavík
36
Sóley Sigurjóns GK 200 378.2 4 126.5 Keflavík, Hafnarfjörður
37
Runólfur SH 135 348.4 5 72.5 Grundarfjörður
38
Farsæll SH 30 321.8 4 90.2 Grundarfjörður
39
Frár VE 78 297.9 6 54.1 Vestmannaeyjar
40
Hringur SH 153 268.5 4 76.2 Grundarfjörður
41
Gullver NS 12 244.5 4 130.2 Seyðisfjörður
42
Múlaberg SI 22 234.6 4 96.9 Siglufjörður
43
Þórir SF 77 226.5 2 120.5 Reykjavík
42
Björg EA 7 159.8 2 111.8 Akureyri
43
Vestri BA 63 149.2 4 41.7 Patreksfjörður
44
Árni Friðriksson RE 200 141.5 5 36.2 Hafnarfjörður, Ísafjörður
45
Tindur ÍS 235 42.0 4 31.0 Flateyri
46
Bjarni Sæmundsson RE 30 27.1 2 14.1 Siglufjörður, Akureyri