Botnvarpa í nóvember 2024.nr.1

Listi númer 1


Kaldbakur EA endaði aflahæstur í október og þeir byrjar líka á toppnum 
 í nóvember með 197 tonn í einni löndun
Þórunn SVeinsdóttir VE með 180 tonní 2

Bergur VE byrjar hæstur af 29 metra togurnu
og Hulda Björnsdóttir GK kom úr sinni fyrstu veiðiferð, eða í raun
svona veiðiferð til að prufa tæki og tól

rúmlega 8 tonn til Hafnarfjarðar.  síðan tóku við stillingar á tækjum


Hulda Björnsdóttir GK mynd GísliReynisson




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kaldbakur EA 1 196.8 1 196.8 Akureyri
2
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 180.1 2 124.0 Vestmannaeyjar
3
Björg EA 7 179.8 1 179.8 Akureyri
4
Björgúlfur EA 312 166.1 1 166.1 Dalvík
5
Drangey SK 2 165.2 1 165.2 Sauðárkrókur
6
Breki VE 61 165.0 1 165.0 Vestmannaeyjar
7
Bergur VE 44 159.9 2 87.3 Neskaupstaður, Seyðisfjörður
8
Sirrý ÍS 36 158.1 2 108.0 Bolungarvík
9
Þinganes SF 25 151.5 2 92.2 Hornafjörður
10
Helga María RE 3 151.5 1 151.5 Reykjavík
11
Sóley Sigurjóns GK 200 143.0 1 143.0 Siglufjörður
12
Gullver NS 12 142.8 1 142.8 Seyðisfjörður
13
Steinunn SF 10 141.3 2 89.5 Djúpivogur, Hornafjörður
14
Ljósafell SU 70 137.8 1 137.8 Fáskrúðsfjörður
15
Páll Pálsson ÍS 102 129.1 2 107.2 Ísafjörður
16
Birtingur NK 119 128.4 2 98.0 Dalvík, Neskaupstaður
17
Viðey RE 50 118.7 1 118.7 Reykjavík
18
Vestmannaey VE 54 117.7 2 65.6 Neskaupstaður
19
Akurey AK 10 115.7 1 115.7 Reykjavík
20
Málmey SK 1 115.5 1 115.5 Sauðárkrókur
21
Vörður ÞH 44 96.4 1 96.4 Hafnarfjörður
22
Skinney SF 20 94.4 2 65.9 Hornafjörður
23
Áskell ÞH 48 93.7 1 93.7 Neskaupstaður
24
Sigurbjörg ÁR 67 87.6 1 87.6 Vestmannaeyjar
25
Sturla GK 12 79.5 2 79.5 Neskaupstaður, Hornafjörður
26
Dala-Rafn VE 508 73.2 1 73.2 Þórshöfn
27
Runólfur SH 135 70.1 1 70.1 Grundarfjörður
28
Hringur SH 153 60.6 1 60.6 Grundarfjörður
29
Vestri BA 63 58.0 1 58.0 Patreksfjörður
30
Sigurborg SH 12 56.3 1 56.3 Grundarfjörður
31
Frár VE 78 47.5 2 35.1 Vestmannaeyjar
32
Farsæll SH 30 35.5 1 35.5 Grundarfjörður
33
Sigurður Ólafsson SF 44 29.9 2 23.9 Hornafjörður
34
Drangavík VE 80 9.4 1 9.4 Vestmannaeyjar
35
Hulda Björnsdóttir GK 11 8.4 1 8.4 Hafnarfjörður