Botnvarpa í nóvember 2024.nr.2

Listi númer 2


Vel gengur hjá Þórunni SVeinsdóttur VE. var með 200 tonn í 2 löndunum og með því orðin aflahæstur

Kaldabakur EA með 166 tonn í 1
Björgúlfur EA 175 tonní 1
Drangey SK 144 tonn í 1
Björg EA 129 tonn í 1

Breki VE 142 tonn í 1
Sóley Sigurjóns GK 143 tonn í 1

Bergur VE hæstur af 29 metra togurunm 

og það vekur athygli hversu margir togarar eru með undir 100 tonna afla


því alls 9 togarar eru með undir 100 tonna afla.


Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Birkir




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 380.4 3 158.1 Vestmannaeyjar
2 1 Kaldbakur EA 1 362.7 2 196.8 Akureyri
3 4 Björgúlfur EA 312 341.6 2 175.5 Dalvík
4 5 Drangey SK 2 308.8 2 165.2 Sauðárkrókur
5 3 Björg EA 7 308.2 2 179.8 Akureyri
6 6 Breki VE 61 307.4 2 165.0 Vestmannaeyjar
7 11 Sóley Sigurjóns GK 200 286.7 2 143.8 Siglufjörður
8 20 Málmey SK 1 273.4 2 141.9 Sauðárkrókur
9 10 Helga María RE 3 272.3 2 151.5 Reykjavík
10 15 Páll Pálsson ÍS 102 264.1 4 107.2 Ísafjörður
11 7 Bergur VE 44 243.5 3 87.3 Neskaupstaður, Seyðisfjörður
12
Jóhanna Gísladóttir GK 357 227.5 3 80.9 Djúpivogur, Eskifjörður
13 14 Ljósafell SU 70 224.7 2 137.8 Fáskrúðsfjörður
14 17 Viðey RE 50 220.7 2 118.7 Reykjavík
15 12 Gullver NS 12 216.1 2 142.8 Neskaupstaður, Seyðisfjörður
16 24 Sigurbjörg ÁR 67 213.6 2 125.9 Þórshöfn, Vestmannaeyjar
17 9 Þinganes SF 25 209.9 3 92.2 Hornafjörður
18 23 Áskell ÞH 48 209.5 3 93.7 Neskaupstaður
19 13 Steinunn SF 10 204.6 4 89.5 Hornafjörður, Djúpivogur
20 19 Akurey AK 10 199.1 2 115.7 Reykjavík
21
Sturla GK 12 192.1 3 79.5 Grindavík, Hornafjörður, Neskaupstaður
22
Vestmannaey VE 54 177.5 3 65.6 Neskaupstaður
23
Sirrý ÍS 36 166.6 3 108.0 Bolungarvík
24
Skinney SF 20 151.6 3 65.9 Hornafjörður
25
Dala-Rafn VE 508 140.0 2 73.2 Þórshöfn
26
Sigurborg SH 12 139.0 2 78.5 Grundarfjörður
27
Runólfur SH 135 135.8 2 70.1 Grundarfjörður
28
Birtingur NK 119 129.2 3 98.0 Neskaupstaður, Dalvík
29
Vestri BA 63 120.0 2 62.1 Patreksfjörður
30
Farsæll SH 30 100.3 2 54.1 Grundarfjörður
31
Vörður ÞH 44 96.4 1 96.4 Hafnarfjörður
32
Hringur SH 153 94.5 2 60.6 Grundarfjörður
33
Drangavík VE 80 91.1 2 52.5 Vestmannaeyjar
34
Pálína Þórunn GK 49 67.6 2 67.2 Hafnarfjörður, Djúpivogur
35
Frár VE 78 47.5 2 35.1 Vestmannaeyjar
36
Sigurður Ólafsson SF 44 36.4 3 23.9 Hornafjörður
37
Bylgja VE 75 36.3 1 36.3 Neskaupstaður
38
Harðbakur EA 3 18.9 1 18.9 Þórshöfn
39
Hulda Björnsdóttir GK 11 17.2 2 8.8 Hafnarfjörður