Botnvarpa í nóvember 2024.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

Held að menn geti nú bara verið nokkuð sáttir með nóvember
hann var mjög erfiður því miklar brælur voru í gangi og erfitt tíðarfarið fyrir skipin

Kaldbakur EA var með 190 tonn í einni löndun og með því endaði aflahæstur

Páll Pálsson ÍS  með 143 tonn í 1 og endaði þriðji 

annar togari frá Vestfjörðum náði líka inná topp 10
Sirrý ÍS var með 134 tonn í 2 og náði í 9 sætið
Sigurbjörg ÁR með 185 tonn í 2 og komust í 126 tonn í einni löndun

Steinunn SF var aflahæstur af 29 metra togurnum og Bergur VE kom þar rétt á eftir


Páll Pálsson ÍS mynd Egill Ari Gunnarsson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Kaldbakur EA 1 783.0 5 196.8 Akureyri, Dalvík, Grundarfjörður
2 1 Björgúlfur EA 312 693.1 5 175.5 Dalvík
3 5 Páll Pálsson ÍS 102 631.1 7 126.3 Ísafjörður
4 6 Breki VE 61 622.0 4 165.0 Vestmannaeyjar
5 7 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 601.5 5 158.1 Vestmannaeyjar
6 9 Björg EA 7 595.0 4 182.5 Dalvík, Akureyri
7 3 Drangey SK 2 582.9 4 188.6 Sauðárkrókur
8 10 Sirrý ÍS 36 543.1 7 108.0 Bolungarvík
9 12 Málmey SK 1 532.6 4 146.1 Sauðárkrókur
10 8 Helga María RE 3 516.2 4 151.5 Reykjavík
11 4 Viðey RE 50 510.8 4 161.2 Reykjavík
12 13 Akurey AK 10 501.6 4 171.8 Reykjavík
13 11 Sóley Sigurjóns GK 200 475.0 4 143.8 Hafnarfjörður, Siglufjörður, Grundarfjörður
14 22 Sigurbjörg ÁR 67 444.7 5 125.9 Þórshöfn, Vestmannaeyjar
15 15 Steinunn SF 10 431.7 7 89.5 Reykjavík, Hornafjörður, Djúpivogur
16 17 Bergur VE 44 407.1 5 87.3 Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
17 16 Jóhanna Gísladóttir GK 357 400.5 6 80.9 Hafnarfjörður, Djúpivogur, Eskifjörður, Neskaupstaður
18 18 Gullver NS 12 395.4 4 142.8 Hafnarfjörður, Seyðisfjörður, Neskaupstaður
19 20 Ljósafell SU 70 370.6 4 137.8 Fáskrúðsfjörður
20 19 Áskell ÞH 48 357.2 7 93.7 Grundarfjörður, Neskaupstaður, Siglufjörður
21 14 Þinganes SF 25 351.6 5 92.8 Reykjavík, Hornafjörður, Þorlákshöfn
22 23 Vestmannaey VE 54 326.4 5 80.9 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
23 26 Skinney SF 20 310.1 6 70.1 Hornafjörður
24 21 Birtingur NK 119 292.9 5 98.0 Dalvík, Neskaupstaður
25 28 Sigurborg SH 12 272.1 4 78.5 Grundarfjörður
26 24 Runólfur SH 135 261.9 4 72.5 Grundarfjörður
27 29 Drangavík VE 80 251.6 6 52.5 Vestmannaeyjar
28 25 Sturla GK 12 247.9 4 79.5 Hafnarfjörður, Hornafjörður, Neskaupstaður, Grindavík
29 30 Harðbakur EA 3 246.0 3 90.5 Dalvík, Þórshöfn, Neskaupstaður
30 35 Pálína Þórunn GK 49 226.2 4 73.3 Siglufjörður, Djúpivogur, Hafnarfjörður, Grundarfjörður
31 31 Farsæll SH 30 215.4 4 60.5 Grundarfjörður
32 27 Dala-Rafn VE 508 210.7 4 73.2 Grundarfjörður, Þórshöfn, Vestmannaeyjar
33 32 Hringur SH 153 200.9 4 60.6 Grundarfjörður
34 33 Bylgja VE 75 199.3 4 66.3 Reykjavík, Neskaupstaður, Þorlákshöfn
35 34 Vestri BA 63 137.0 3 62.1 Hafnarfjörður, Patreksfjörður
36
Frosti ÞH 229 126.7 3 64.0 Bolungarvík, Akureyri
37
Vörður ÞH 44 96.4 1 96.4 Hafnarfjörður
38
Frár VE 78 80.1 4 35.1 Vestmannaeyjar
39
Sigurður Ólafsson SF 44 76.4 6 23.9 Hornafjörður
40
Hulda Björnsdóttir GK 11 52.8 3 35.6 Hafnarfjörður