Botnvarpa í Nóvember 2025.nr.1

Listi númer 1


KAldbakur EA átti ansi góðan október mánuð þar sem að togarinn veiddi yfir 1000 tonn

og hann byrjar nóvember á topnum 

Breki VE og Þórunn SVeinsdóttir VE sem voru vart sýnilegir í október byrja ansi vel í nóvember, Breki VE með 191 tonna löndun 

Þinganes SF byrjar hæstur af 29 metra togurnum og þar á eftir er Harðbakur EA

Breki VE mynd Hólmgeir Austfjörð



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kaldbakur EA - 1 259.7 2 199.4 Dalvík, Akureyri
2
Breki VE - 61 191.4 1 191.4 Vestmannaeyjar
3
Viðey RE - 50 170.9 1 170.9 Reykjavík
4
Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 168.8 1 168.8 Vestmannaeyjar
5
Málmey SK - 1 147.5 1 147.5 Sauðárkrókur
6
Hulda Björnsdóttir GK - 11 146.2 1 146.2 Grindavík
7
Sóley Sigurjóns GK - 200 141.2 1 141.2 Siglufjörður
8
Björgúlfur EA - 312 140.7 1 140.7 Dalvík
9
Drangey SK - 2 129.9 1 129.9 Sauðárkrókur
10
Björg EA - 7 128.8 2 127.7 Akureyri
11
Þinganes SF - 25 112.1 2 68.7 Hornafjörður
12
Akurey AK - 10 110.9 1 110.9 Reykjavík
13
Skinney SF - 20 107.7 2 64.4 Hornafjörður
14
Sigurbjörg VE - 67 98.6 1 98.6 Vestmannaeyjar
15
Harðbakur EA - 3 95.3 2 92.8 Neskaupstaður, Þórshöfn
16
Ljósafell SU - 70 87.8 1 87.8 Fáskrúðsfjörður
17
Bylgja VE - 75 74.6 1 74.6 Neskaupstaður
18
Sirrý ÍS - 36 74.2 1 74.2 Bolungarvík
19
Pálína Þórunn GK - 49 72.2 1 72.2 Neskaupstaður
20
Sigurborg SH - 12 71.0 1 71.0 Grundarfjörður
21
Vestri BA - 63 68.3 2 44.9 Patreksfjörður
22
Runólfur SH - 135 66.9 1 66.9 Grundarfjörður
23
Farsæll SH - 30 66.8 1 66.8 Grundarfjörður
24
Páll Pálsson ÍS - 102 66.7 1 66.7 Ísafjörður
25
Steinunn SF - 10 63.6 1 63.6 Hornafjörður
26
Helga María RE - 3 63.4 1 63.4 Eskifjörður
27
Drangavík VE - 80 48.6 1 48.6 Vestmannaeyjar
28
Áskell ÞH - 48 46.8 1 46.8 Hafnarfjörður
29
Jóhanna Gísladóttir GK - 357 43.8 1 43.8 Grundarfjörður
30
Guðmundur SH - 235 40.1 1 40.1 Grundarfjörður
31
Bergey VE - 44 38.4 1 38.4 Grindavík
32
Vörður ÞH - 44 36.0 1 36.0 Hafnarfjörður
33
Vestmannaey VE - 54 22.0 1 22.0 Grindavík
34
Sigurður Ólafsson SF - 44 7.5 1 7.5 Hornafjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss