Botnvarpa í nóv.nr.1.2022

Listi numer 1,



svo sem ágætis byrjun á nóvember.  Kaldbakur EA byrjar hæstu rmeð 195 tonna löndun,

af 29 metra bátunuim þá er Vörður ÞH hæstur með 131 tonn í2  róðrum 

rétt er að geta þess að neðarlega á listanum eru mjög lágar aflatölur á togaranna og

er þetta bara hluti afla.  á næsta lista þá munu þessar tölur uppfærast


Kaldbakur EA mynd Brynjar Arnarsson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Kaldbakur EA 1 195.0 1 195.0 Eskifjörður
2
Björgúlfur EA 312 157.6 1 157.6 Dalvík
3
Drangey SK 2 149.4 1 149.4 Sauðárkrókur
4
Málmey SK 1 148.6 1 148.6 Sauðárkrókur
5
Breki VE 61 148.5 1 148.5 Vestmannaeyjar
6
Akurey AK 10 147.0 1 147.0 Reykjavík
7
Björg EA 7 139.3 1 139.3 Akureyri
8
Viðey RE 50 134.5 1 134.5 Sauðárkrókur
9
Vörður ÞH 44 131.6 2 89.1 Grindavík, Eskifjörður
10
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 98.0 1 98.0 Vestmannaeyjar
11
Ottó N Þorláksson VE 5 92.1 1 92.1 Vestmannaeyjar
12
Skinney SF 20 89.8 1 89.8 Hornafjörður
13
Jóhanna Gísladóttir GK 357 77.8 1 77.8 Grindavík
14
Frár VE 78 75.9 2 47.4 Vestmannaeyjar
15
Hringur SH 153 70.0 1 70.0 Grundarfjörður
16
Pálína Þórunn GK 49 66.5 2 66.1 Siglufjörður, Eskifjörður
17
Frosti ÞH 229 63.3 2 63.3 Eskifjörður
18
Áskell ÞH 48 62.8 1 62.8 Eskifjörður
19
Björgvin EA 311 60.5 1 60.5 Dalvík
20
Sturla GK 12 51.8 2 51.8 Djúpivogur
21
Stefnir ÍS 28 45.9 1 45.9 Ísafjörður
22
Jón á Hofi ÁR 42 40.8 1 40.8 Grundarfjörður
23
Drangavík VE 80 37.8 1 37.8 Vestmannaeyjar
24
Steinunn SF 10 28.8 1 28.8 Reykjavík
25
Gullver NS 12 5.9 1 5.9 Seyðisfjörður
26
Þinganes SF 25 1.1 1 1.1 Reykjavík