Botnvarpa í nóv.nr.4

Listi númer 4.


Nokkuð góður mánuður.,

5 togarar náðu yfir 700 tonna afla

11 fóru yfir 600 tonnin

Kaldbakur EA var með 75 tonn  í einni löndun og þ að dugði til þess að ná toppnum og verða aflahæstur

Drangey SK 169 tonn í 1

Helga MAría AK 156 tonní 1

Sirrý ÍS 216 tonn í 2 og var ansi ofarlega á listanum 

Sirrý ÍS mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2891 2 Kaldbakur EA 1 794.0 6 207.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
2 2893 8 Drangey SK 2 753.3 5 175.2 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 2895 1 Viðey RE 50 730.1 6 160.9 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur
4 1868 9 Helga María RE 1 706.7 5 173.9 Botnvarpa Reykjavík
5 2892 3 Björgúlfur EA 312 704.4 5 187.6 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
6 1937 11 Björgvin EA 311 677.3 6 160.1 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
7 2890 4 Akurey AK 10 673.9 5 211.8 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur, Grundarfjörður
8 2919 15 Sirrý ÍS 36 651.5 8 110.8 Botnvarpa Bolungarvík
9 1833 5 Málmey SK 1 638.1 4 180.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
10 2894 6 Björg EA 7 630.1 5 195.3 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
11 2861 7 Breki VE 61 618.3 6 156.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 559.8 4 153.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2904 10 Páll Pálsson ÍS 102 539.8 5 155.9 Botnvarpa Ísafjörður
14 1661 12 Gullver NS 12 520.0 6 134.9 Botnvarpa Seyðisfjörður
15 1277 13 Ljósafell SU 70 516.9 6 124.8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
16 2262 16 Sóley Sigurjóns GK 200 504.6 5 120.8 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
17 2025 21 Bylgja VE 75 414.1 6 89.7 Botnvarpa Eskifjörður, Neskaupstaður, Grindavík, Siglufjörður
18 2963 19 Harðbakur EA 3 396.3 7 81.1 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
19 2964 17 Bergey VE 144 379.1 6 79.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
20 2970 20 Þinganes SF 25 365.5 5 87.9 Botnvarpa Hornafjörður
21 2732 18 Skinney SF 20 364.9 4 115.5 Botnvarpa Hornafjörður
22 2744 27 Runólfur SH 135 362.5 6 72.3 Botnvarpa Grundarfjörður
23 2740 32 Sigurborg SH 12 343.0 5 80.2 Botnvarpa Grundarfjörður
24 1451 30 Stefnir ÍS 28 331.2 4 112.6 Botnvarpa Ísafjörður
25 2958 37 Áskell ÞH 48 319.3 4 92.4 Botnvarpa Ísafjörður, Akureyri, Grindavík
26 2962
Vörður ÞH 44 312.7 4 87.2 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður, Grundarfjörður
27 2954
Vestmannaey VE 54 310.3 6 83.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
28 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 305.8 3 129.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
29 2966
Steinunn SF 10 304.8 5 80.9 Botnvarpa Hornafjörður
30 2685
Hringur SH 153 299.0 4 82.4 Botnvarpa Grundarfjörður
31 2433
Frosti ÞH 229 294.1 5 68.2 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
32 2449
Pálína Þórunn GK 49 291.7 7 60.7 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
33 2731
Þórir SF 77 282.1 3 128.9 Botnvarpa Hornafjörður
34 1645
Jón á Hofi ÁR 42 269.8 5 70.7 Botnvarpa Þorlákshöfn
35 2444
Sturla GK 12 269.1 7 48.8 Botnvarpa Siglufjörður, Grindavík, Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Djúpivogur
36 1905
Berglín GK 300 266.5 3 103.6 Botnvarpa Siglufjörður
37 1752
Brynjólfur VE 3 250.1 4 69.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
38 2749
Farsæll SH 30 245.6 4 75.8 Botnvarpa Grundarfjörður
39 2758
Dala-Rafn VE 508 222.1 4 68.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
40 182
Vestri BA 63 174.8 6 45.3 Botnvarpa Patreksfjörður
41 1472
Klakkur ÍS 903 105.5 2 69.1 Botnvarpa Ísafjörður
42 2677
Bergur VE 44 98.4 2 61.8 Botnvarpa Akureyri, Þorlákshöfn
43 2340
Egill ÍS 77 93.1 12 11.8 Rækjuvarpa Þingeyri
44 1595
Frár VE 78 87.6 2 50.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
45 2048
Drangavík VE 80 84.6 3 41.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
46 1281
Múlaberg SI 22 66.0 3 19.6 Botnvarpa Siglufjörður
47 173
Sigurður Ólafsson SF 44 54.4 5 22.7 Humarvarpa Hornafjörður
48 2017
Tindur ÍS 235 40.0 5 12.7 Botnvarpa Flateyri
49 2350
Árni Friðriksson RE 200 25.1 1 25.1 Botnvarpa Hafnarfjörður
50 1403
Halldór Sigurðsson ÍS 14 16.6 7 3.7 Rækjuvarpa Ísafjörður
51 1951
Ragnar Þorsteinsson ÍS 600 8.3 2 6.4 Rækjuvarpa Flateyri, Þingeyri