Botnvarpa í okt.nr.2.2022

Listi númer 2.



Lokalistinn,

Tveir togarar náðu yfir 700 tonnin

enn athygli vekur að afli t.d togaranna frá Austfjörðum var feikilega góður þar sem að bæði Gullver NS og Ljósafell SU náðu báðir yfir 600 tonnin,

á þennan lista þá var björgvin EA með 392 tonn í 3 og endað í 2 sætinu 

Ljósafell SU 376 tonn í 3 og náði í 4 sætið
Gullver NS 344 tonn í 2 og í 5

Sóley Sigurjóns GK 408 tonn í 3

Sírry ÍS 367 tonn í 3, 

af 29 metra togurunum þá var Vestmannaey VE hæstur með um 524 tonn,


Björgvin EA mynd Hálfdán ÓSkarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Viðey RE 50 789.0 6 179.7 Grundarfjörður, Reykjavík
2 6 Björgvin EA 311 700.6 6 153.1 Dalvík
3 2 Drangey SK 2 680.8 5 193.7 Sauðárkrókur
4 12 Ljósafell SU 70 635.9 5 130.0 Fáskrúðsfjörður
5 8 Gullver NS 12 617.8 5 141.8 Seyðisfjörður
6 7 Björgúlfur EA 312 614.2 4 224.2 Dalvík
7 19 Sóley Sigurjóns GK 200 602.4 6 137.6 Siglufjörður
8 4 Jóhanna Gísladóttir GK 357 590.4 11 86.7 Djúpivogur, Grundarfjörður, Ísafjörður, Grindavík
9 16 Sirrý ÍS 36 576.6 6 113.9 Bolungarvík
10 11 Kaldbakur EA 1 569.9 4 167.9 Eskifjörður, Akureyri, Neskaupstaður
11 10 Málmey SK 1 565.2 4 177.7 Sauðárkrókur
12 9 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 548.3 4 142.5 Vestmannaeyjar
13 3 Björg EA 7 548.2 4 167.4 Akureyri, Dalvík
14 15 Vestmannaey VE 54 523.7 7 85.4 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
15 5 Akurey AK 10 504.8 6 108.7 Reykjavík, Grundarfjörður
16 33 Helga María RE 1 499.0 4 170.3 Reykjavík
17 13 Skinney SF 20 457.7 6 113.6 Hornafjörður
18 21 Páll Pálsson ÍS 102 444.9 5 117.3 Ísafjörður
19 14 Þinganes SF 25 430.4 7 85.2 Reykjavík, Grundarfjörður, Þorlákshöfn
20 17 Vörður ÞH 44 426.8 6 95.7 Eskifjörður, Grundarfjörður, Grindavík
21 18 Áskell ÞH 48 415.5 7 96.0 Eskifjörður, Grundarfjörður, Grindavík
22 20 Sturla GK 12 395.1 8 73.5 Djúpivogur, Grindavík, Grundarfjörður
23 26 Sigurborg SH 12 333.6 5 81.8 Grundarfjörður
24 28 Stefnir ÍS 28 316.5 4 83.8 Ísafjörður
25 24 Pálína Þórunn GK 49 303.2 6 63.9 Siglufjörður, Grundarfjörður, Sandgerði
26 27 Jón á Hofi ÁR 42 297.2 5 69.5 Þorlákshöfn, Grundarfjörður
27
Bergur VE 44 294.0 5 89.2 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
28
Drangavík VE 80 291.0 7 51.1 Vestmannaeyjar
29
Bylgja VE 75 283.9 6 75.8 Reykjavík, Grundarfjörður
30
Steinunn SF 10 277.6 6 82.2 Reykjavík, Grundarfjörður
31
Dala-Rafn VE 508 274.8 4 83.1 Vestmannaeyjar
32
Farsæll SH 30 271.9 5 62.2 Grundarfjörður
33
Brynjólfur VE 3 262.7 5 79.9 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
34
Runólfur SH 135 252.6 4 68.7 Grundarfjörður
35
Hringur SH 153 201.8 4 63.0 Grundarfjörður
36
Ottó N Þorláksson VE 5 197.9 2 116.1 Vestmannaeyjar
37
Frosti ÞH 229 189.8 3 63.4 Eskifjörður
38
Vestri BA 63 152.2 2 83.6 Patreksfjörður
39
Múlaberg SI 22 103.0 5 37.4 Siglufjörður, Eskifjörður, Reykjavík
40
Sigurður Ólafsson SF 44 92.0 7 22.1 Hornafjörður
41
Frár VE 78 91.9 2 49.7 Vestmannaeyjar
42
Þórir SF 77 58.5 1 58.5 Hornafjörður
43
Breki VE 61 54.4 3 28.9 Vestmannaeyjar, Dalvík, Eskifjörður
42
Árni Friðriksson RE 200 12.1 1 12.1 Hafnarfjörður