Botnvarpa í okt.nr.3

Listi númer 3.


Mörg skip á þessum lista að landa á austfjörðum enda eru margir á veiðum þar fyrir utan

Björg EA með 368 tonní 2 og komnn yfir 600 tonnin og á toppinn

Helga María RE 396 tonní 2

Björgúlfur EA 213 tonní 2

Breki VE 312 tonn í 2

Gullver NS 212 tonn í 2

Harðbakur EA 158 tonní 2 og er hann aflahæstur 29 metra bátanna

enn stutt er í Bergey VE  sem er næst aflahæstur af 29 metra bátunum 


Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1
3 Björg EA 7 661.4 4 200.0 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík, Akureyri
2
17 Helga María RE 1 569.0 4 209.6 Botnvarpa Reykjavík, Sauðárkrókur, Þorlákshöfn
3
4 Björgúlfur EA 312 505.2 4 193.5 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
4
2 Drangey SK 2 463.9 3 187.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
5
22 Breki VE 61 461.4 3 165.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6
5 Kaldbakur EA 1 443.0 3 194.2 Botnvarpa Neskaupstaður
7
10 Gullver NS 12 437.9 4 136.7 Botnvarpa Seyðisfjörður
8
1 Viðey RE 50 413.3 3 190.0 Botnvarpa Reykjavík
9
14 Akurey AK 10 406.3 3 211.6 Botnvarpa Sauðárkrókur, Reykjavík
10
7 Ottó N Þorláksson VE 5 405.6 3 159.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11
15 Málmey SK 1 389.3 2 199.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
12
9 Björgvin EA 311 383.2 3 141.1 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
13
27 Sóley Sigurjóns GK 200 367.3 3 141.2 Botnvarpa Eskifjörður
14
6 Skinney SF 20 351.1 3 144.9 Botnvarpa Hornafjörður
15
19 Harðbakur EA 3 326.0 5 87.1 Botnvarpa Neskaupstaður
16
8 Bergey VE 144 294.2 4 83.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður, Neskaupstaður
17
12 Þinganes SF 25 290.5 4 92.9 Botnvarpa Hornafjörður
18
16 Stefnir ÍS 28 285.4 4 101.9 Botnvarpa Ísafjörður
19
18 Ljósafell SU 70 278.6 3 113.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
20
31 Vörður ÞH 44 274.3 4 87.8 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður
21
13 Brynjólfur VE 3 272.6 4 70.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22
23 Páll Pálsson ÍS 102 269.1 3 146.0 Botnvarpa Ísafjörður
23

Áskell ÞH 48 258.7 4 80.8 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður
24

Jón á Hofi ÁR 42 250.4 5 73.4 Botnvarpa Eskifjörður, Þorlákshöfn, Djúpivogur
25

Sturla GK 12 243.4 5 84.8 Botnvarpa Grindavík, Djúpivogur
26

Steinunn SF 10 241.9 4 80.2 Botnvarpa Hornafjörður
27

Bylgja VE 75 236.2 3 87.9 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður, Djúpivogur
28

Sirrý ÍS 36 228.0 3 115.0 Botnvarpa Bolungarvík
29

Runólfur SH 135 217.1 3 79.0 Botnvarpa Grundarfjörður
30

Þórir SF 77 212.7 3 84.5 Botnvarpa Hornafjörður
31

Frosti ÞH 229 196.9 3 68.6 Botnvarpa Djúpivogur
32

Drangavík VE 80 168.9 5 53.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
33

Farsæll SH 30 155.6 2 94.8 Botnvarpa Grundarfjörður
34

Hringur SH 153 148.8 2 75.2 Botnvarpa Grundarfjörður
35

Sigurborg SH 12 139.5 2 69.8 Botnvarpa Grundarfjörður
36

Vestmannaey VE 54 112.5 2 77.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
37

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 100.6 1 100.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
38

Sigurður Ólafsson SF 44 93.3 5 24.7 Humarvarpa Hornafjörður
39

Pálína Þórunn GK 49 91.8 2 62.6 Botnvarpa Eskifjörður, Siglufjörður
40

Klakkur ÍS 903 76.8 2 57.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
41

Vestri BA 63 36.1 1 36.1 Botnvarpa Patreksfjörður
42

Múlaberg SI 22 27.4 1 27.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
43

Vestri BA 63 23.3 1 23.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
44

Árni Friðriksson RE 200 16.0 1 16.0 Botnvarpa Ísafjörður
45

Halldór Sigurðsson ÍS 14 10.3 2 9.1 Rækjuvarpa Ísafjörður
46

Bjarni Sæmundsson RE 30 7.6 1 7.6 Rækjuvarpa Ísafjörður