Botnvarpa í September 2024.nr.3

Listi númer 3


Tveir togarar komnir með yfir 800 tonna afla

Kaldbakur EA með 340 tonn í 2 löndunum 

Björg EA 349 tonn í 2

Björgúlfur EA 362 tonn í 2

Breki VE 339 tonn í 3

Akurey AK 240 tonn í 2

Harðbakur EA 272 tonn í 3 og er hæstur af 29 metra togurnum 

Páll Pálsson ÍS 237 tonn í 2
Sirrý ÍS 207 tonní 2
Jóhanna Gísladóttir ´GK 252 tonn í 3


Breki VE mynd Hólmgeir Austfjörð


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Kaldbakur EA 1 861.3 5 202.2 Akureyri
2 2 Björg EA 7 837.3 5 192.9 Akureyri, Dalvík
3 6 Björgúlfur EA 312 727.7 4 210.1 Dalvík
4 9 Breki VE 61 662.2 5 182.9 Vestmannaeyjar
5 4 Akurey AK 10 634.4 5 164.3 Reykjavík, Sauðárkrókur
6 3 Viðey RE 50 624.4 4 164.4 Reykjavík, Grundarfjörður
7 5 Drangey SK 2 576.9 4 166.8 Sauðárkrókur
8
Málmey SK 1 555.3 4 170.6 Sauðárkrókur
9 17 Harðbakur EA 3 521.6 6 94.8 Neskaupstaður
10 12 Páll Pálsson ÍS 102 514.7 8 107.3 Ísafjörður
11 10 Sirrý ÍS 36 512.0 7 113.6 Bolungarvík
12 15 Jóhanna Gísladóttir GK 357 502.9 6 91.3 Djúpivogur, Grindavík
13 16 Ljósafell SU 70 502.1 4 145.1 Fáskrúðsfjörður
14
Vestmannaey VE 54 497.4 7 85.8 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
15 25 Helga María RE 3 492.8 3 192.1 Reykjavík
16 8 Skinney SF 20 487.4 6 137.4 Hornafjörður
17 20 Bergur VE 44 465.4 6 88.6 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
18 7 Þinganes SF 25 450.1 7 102.0 Hornafjörður
19 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 448.7 5 166.9 Vestmannaeyjar
20 19 Steinunn SF 10 394.0 6 84.2 Hornafjörður
21 11 Gullver NS 12 376.3 3 157.5 Seyðisfjörður
22 21 Sigurborg SH 12 367.3 4 94.8 Grundarfjörður
23 26 Sturla GK 12 309.2 6 86.6 Hornafjörður, Grindavík
24 27 Farsæll SH 30 293.1 4 74.6 Grundarfjörður
25
Runólfur SH 135 244.1 4 64.6 Grundarfjörður
26
Hringur SH 153 243.4 4 65.6 Grundarfjörður
27
Áskell ÞH 48 239.8 3 90.8 Hafnarfjörður
28
Vörður ÞH 44 233.1 3 91.7 Hafnarfjörður
29
Drangavík VE 80 211.9 5 52.0 Vestmannaeyjar
30
Sóley Sigurjóns GK 200 206.8 4 68.2 Hafnarfjörður, Siglufjörður
31
Bylgja VE 75 200.8 4 82.3 Neskaupstaður, Þorlákshöfn, Djúpivogur
32
Frosti ÞH 229 181.0 3 76.7 Seyðisfjörður, Eskifjörður, Akureyri
33
Pálína Þórunn GK 49 148.8 4 75.1 Sandgerði,Djúpivogur
34
Dala-Rafn VE 508 143.1 2 79.8 Vestmannaeyjar
35
Sigurbjörg ÁR 67 133.7 3 57.8 Þorlákshöfn
36
Vestri BA 63 93.6 3 46.9 Siglufjörður
37
Pálína Þórunn GK 49 73.1 2 49.0 Sandgerði, Siglufjörður
38
Jón á Hofi SI 42 72.4 4 24.3 Siglufjörður
39
Sigurður Ólafsson SF 44 36.2 3 22.0 Hornafjörður
40
Frár VE 78 35.0 1 35.0 Vestmannaeyjar
41
Bjarni Sæmundsson RE 30 7.8 1 7.8 Ísafjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss