Botnvarpa í sept.nr.3

Listi númer 3.


Málmey SK með 285 tonní 2 og heldur toppnum 

enn það er hrikalega lítil munurá næstu 3 togunrum. t.d munar ekki nema um 400 kg á Björg EA og Viðey RE

og síðan munar ekki nema 1 tonni á Viðey RE og Akurey AK

Björg EA var með 430 tonn í 3

Viðey RE 285 tonn í 4

Akurey AK 338 tonn í 4
Björgúlfur EA 309 tonn í 2
Bergey VE 242 tonn í 4
Kaldbakur eA 304 tonn í 3

Páll Pálsson ÍS 272 tonn í 2




björgúlfur EA mynd Þórir MAtthíasson



Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1833 1 Málmey SK 1 762.3 5 165.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 2894 9 Björg EA 7 690.6 5 197.4 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
3 2895 2 Viðey RE 50 690.2 7 176.2 Botnvarpa Sauðárkrókur, Grundarfjörður
4 2890 3 Akurey AK 10 689.2 7 130.4 Botnvarpa Neskaupstaður, Sauðárkrókur
5 2861 4 Breki VE 61 571.2 4 157.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2893 8 Drangey SK 2 552.7 6 149.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1661 7 Gullver NS 12 546.3 6 141.8 Botnvarpa Seyðisfjörður
8 2892 14 Björgúlfur EA 312 543.3 5 136.4 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík
9 1451 6 Stefnir ÍS 28 501.6 6 99.2 Botnvarpa Ísafjörður
10 2964 10 Bergey VE 144 498.2 8 88.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Neskaupstaður, Seyðisfjörður
11 1937 5 Björgvin EA 311 464.6 6 146.3 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
12 2891 25 Kaldbakur EA 1 452.4 5 144.9 Botnvarpa Neskaupstaður, Akureyri
13 2401 15 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 449.3 4 143.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2954 11 Vestmannaey VE 54 444.1 7 83.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
15 2731 12 Þórir SF 77 407.5 7 76.2 Botnvarpa Hornafjörður
16 2919 13 Sirrý ÍS 36 400.9 5 103.3 Botnvarpa Bolungarvík
17 2904 29 Páll Pálsson ÍS 102 398.0 4 109.2 Botnvarpa Ísafjörður
18 2963 27 Harðbakur EA 3 391.2 7 88.7 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík
19 1277
Ljósafell SU 70 374.4 4 120.9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
20 2732
Skinney SF 20 366.2 6 90.0 Botnvarpa Hornafjörður
21 2444
Sturla GK 12 365.5 8 69.3 Botnvarpa Hafnarfjörður, Siglufjörður, Grundarfjörður
22 2740
Sigurborg SH 12 360.1 4 93.2 Botnvarpa Grundarfjörður
23 2966
Steinunn SF 10 352.2 5 84.0 Botnvarpa Hornafjörður, Skagaströnd, Reykjavík
24 1645
Jón á Hofi ÁR 42 349.8 6 65.1 Botnvarpa Þorlákshöfn
25 2962
Vörður ÞH 44 329.4 5 92.4 Botnvarpa Grindavík, Grundarfjörður
26 2958
Áskell ÞH 48 319.9 5 94.7 Botnvarpa Grindavík, Grundarfjörður, Keflavík
27 2048
Drangavík VE 80 318.5 7 49.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
28 2970
Þinganes SF 25 293.1 5 83.5 Botnvarpa Reykjavík, Rif
29 2744
Runólfur SH 135 282.7 4 73.5 Botnvarpa Grundarfjörður
30 2758
Dala-Rafn VE 508 272.4 4 86.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
31 2749
Farsæll SH 30 267.2 4 69.7 Botnvarpa Grundarfjörður
32 1868
Helga María RE 1 244.5 2 176.4 Botnvarpa Reykjavík
33 2685
Hringur SH 153 227.1 4 63.4 Botnvarpa Grundarfjörður
34 2449
Pálína Þórunn GK 49 217.8 6 57.7 Botnvarpa Sandgerði, Siglufjörður, Grundarfjörður
35 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 181.8 4 71.5 Rækjuvarpa Hafnarfjörður, Siglufjörður
36 1752
Brynjólfur VE 3 128.8 3 61.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
37 1281
Múlaberg SI 22 124.4 4 45.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
38 2025
Bylgja VE 75 113.7 2 82.1 Botnvarpa Reykjavík
39 2433
Frosti ÞH 229 100.7 3 39.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
40 2774
Kristrún RE 177 98.0 1 98.0 Botnvarpa Reykjavík
41 1905
Berglín GK 300 85.8 3 29.8 Rækjuvarpa Keflavík, Siglufjörður
42 173
Sigurður Ólafsson SF 44 84.7 6 23.7 Troll,Humar Hornafjörður
43 182
Vestri BA 63 72.7 3 26.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
44 2017
Tindur ÍS 235 20.7 1 20.7 Botnvarpa Flateyri
45 1472
Klakkur ÍS 903 20.0 1 20.0 Rækjuvarpa Ísafjörður