Breiðdalsvík. bryggjumyndir,,2017
núna 8.júlí 2017 er ég staddur á Breiðdalsvík og er í hringferð um landið.
fór á bryggjurölt og myndaði nokkra báta sem voru hérna.
reyndar voru líka hérna Benni SU og Selnes SU enn myndaði þá ekki.,
Hafnarey SF glæsilegur bátur og þessi Fúll á móti er helvíti magnaður,
læt bara myndirnar tala sínu máli
Hafnarey SU. fallegur bátur sem er gerður út á strandveiðar.
Oddur Guðjónsson SU
Groddi BA
Flottasti báturinn þarna á Breiðdalsvík. Fúll á móti. finnst þessi helvíti magnaður
Elli P SU sem hefur verið skrifað um oft á þessari síðu
Saga SU sem er notaður í sjóstangaveiði og að skoða lunda,
Myndir Gísli Reynisson