Breki VE og Páll Pálsson ÍS heimferð.nr.2, 2018

Jæja heimferð systurskipanna Breka VE og Páls Pálssonar ÍS gengur vel.  og þegar þetta er skrifað þá eru bæði skipin að nálgast Víetnam.


Síðast þegar við kíktum á togaranna þá voru þeir að sigla innan um hóp af  kínverskum fiskibátum.

Þegar  þessi orð eru skrifuð þá er enginn trilla sem er að mæta þeim tveim.  

risaolíuskip sem er enginn smámíði.

þetta skip heitir Al Yarmouk og er skráð í Kuwait.  og er smíðað árið 2014.

mælist hvort meira né minna enn 165 þúsund tonn, og tekur skipið um 320.000 tonn af olíu

Skipið er 333 metra langt eða lengra enn 3 fótboltavellir og er 60 metra langt. 
 Til samanburðar þá eru Breki VE og Páll Pálsson ÍS um 50 metra langir.  og hæðin á þessu risaskipi er 59  metrar


Mynd Kick Can Den Dool

Breki VE á siglingu.  risaskipið er breiðara enn Breki VE er langur, Mynd af Fb Síðu Páls Pálssonar ÍS 


Enginn trilla þessi dallur.  333 metra langur.   Mynd V.Tonic