Breki VE, Rifflur eða ekki rifflur?,,2018

Það vakti nokkra athygli mína þegar ég var að labba framhjá Breka VE að aftan á togaranum þar voru engnar stálrifflur eins og eru á flest öllum togskipum, hvort sem það eru togarar, frystitogarar eða þá uppsjávarskip

á Breka VE er eins og efsta myndin ber með sér eru engar stálrifflur  bara skrokkurinn einn og sér.

Það geta nú oft verið mikill sláttur á hlerunum þegar þeir koma uppúr sjónum og að viðkomandi skipi og því er spurning hvernig skrokkurin eða skuturinn á Breka VE muni þola þessi átök

Neðri myndirnar sýna skutinn á Brynjólfi VE og Drangavik VE og eins og sést þá eru stálrifflur aftan á skutnum






Aftan á Breka VE


AFtan á Brynjólfi VE


AFtan á Drangavík VE
 Myndi Gísli Reynisson