Bresk skip á makríl í Noregi,,2017
Og það er verkfall á Íslandi. Eins og fram hefur komið hérna á síðunni þá er núna mikil síldveiði í Noregi.
enn það er ekki bara eini uppsjávarfiskurinn sem núna er að bersast þangað.
því nokkuð mörg Bresk uppsjávarskip hafa verið á makrílveiðum og hafa fiskað nokkuð vel
núna í dag 15.janúar þá fimm skip landað samtals um 7 þúsund tonnum í Noregi.
Aflahæsta skipið í dag er Altaire sem er frekar stórt skip. smíðað 2004 og er 75 metrar á lengd.
landaði skipið 2100 tonnum af makríl í einni löndun.
Altaire Mynd Ian Leask
Fleiri Bresk skip hafa landað makríl núna í dag.
Serene V kom með 1500 tonn í land í einni löndun og er þetta skip smíðað árið 2009 og er 72 metrar á lengd
Serene V Mynd Magnar Lyngstad
Þriðja breska skipið sem hefur landað í dag makríl er
Quantus sem er 66 metrar að lengd og kom það með 1400 tonn í land í einni löndun
Quantus Mynd Larry SMith