Breyting á línubátalistanum, ( línubátar árið 2024 og 2000)
Árið 2024 þá mun halda áfram að fækka línubátunum og þá er ég að tala um stóru línubátanna.
þeir munu verða 7 sem verða á veiðum, eða 6, Því Jökull ÞH mun fara yfir á net líka.
þeir bátar sem munu detta út eru
Fjölnir GK og Örvar SH
Örvar SH heitir núna orðið Núpur BA og mun því gamli Núpur ÞH ekki stunda veiðar,.
útaf því hversu fáir bátar munu verða á línuveiðum árið 2024 þá hef ég ákveðið að út þetta ár
2024 þá munu bátar frá árinu 2000, líka verða með
enn ég hef skráð niður landanir og daga frá árinu 2000 og get því uppfært bátanna frá árinu 2000
samhliða því að ég uppfæri bátanna árið 2024.
þeir bátar sem munu þá koma inná listann eru t.d
11. Freyr GK 157
1626. Gissur Hvíti SF 55
72 Hrafnseyri GK 411
237 Hrungnir GK 50
256 Kristrún RE 177
971 Sævík GK 257
972 Garðey SF 22
975 Sighvatur GK 57
1023 Skarfur GK 666
1052 Albatros GK 60
1063 Kópur GK 175
1125 Melavík SF 34
1401 Gullfaxi KE
1591 Núpur BA 69
2158 Tjaldur SH 270 ( er að veiða líka árið 2024 undir sama nafni)
2354 Vesturborg GK 195, ( sem árið 2024 heitir Valdimar GK)
2371 Gandí VE 171
Ykkar skoðun
og einhverjir fleiri munu líklegast bætast við
til að fá ykkar skoðun á þessum breytingum þá
hef ég gert smá skoðunarkönnun sem væri gaman að fá ykkur til þess að kíkja á.
Svo er hérna tengill inná hina könnunina sem er í gangi, könnun ársins 2023
Núpur BA mynd Sigurður Viggósson