Bryggjulíf á Siglufirði. ,,2018
Siglufjörður var á sínum tíma oft með stærstu höfnum íslands í lönduðum heildarafla og var það á þeim tíma þegar að síldin og loðnan voru alls ráðandi hérna við landið,
í dag er hvorki síld né loðnu landað á Siglufirði,
en aftur á móti þá er mikið um aðkomu báta sem koma til Siglufjarðar
og það hefur get það að vekum að Siglufjörður er orðin með stærri eða stærsta höfn landsins þar sem að þorskur kemur í land,
reyndar er það furðulegasta við það að mest allur þorskurinn sem kemur á land á Siglufirði er ekin í burtu,
Þorbjörn í grindavík lætur bátanna sína landa á Siglufirði og svo kemur þangað Tjaldur SH og fleiri,
Þórsnes SH kemur þangað líka af og til,
þetta þýðir að mjög margir flutningabílar eru að aka með þorsk frá siglufirði,
og eitt af þeim fyrirtækjum sem gera það er BB og Synir í Stykkishólmi.
þeir aka meðal annars af Þórsnesi SH.
Hafþór Benediktsson einn af eigendum af BB og synir er mikið með drónann sinn að mynda og sendir reglu lega myndir á Aflafrettir,
hérna kemur smá syrpa frá honum tekið á siglufirði,
Gullhólmi SH
Hrafn GK. Tjaldur SH í baksýn
Þórsnes SH
Tjaldur SH Drónamyndir Hafþór Benediktsson