Bryggjulíf í Sanderði. laugardaginn 6.janúar, 2018


Eins og þið vitið kæru lesendur þá var könnun á Aflafrettir um síðuna sjálfa og þar gafst ykkur kostur á því að skrifa ykkar álit á Aflafrettir

Ansi mörg álit voru skrifuð og margar hugmyndir komu til mín

Ein  af þeim var bryggjulíf

og kæru lesendur,

5.janúar 2017 þá eyddi ég hátt í 8 klukkutímum á bryggjunni í Sandgerði og náði að  mynda alla bátanna sem komu til Sandgerðis og náði að tala við alla á hverjum báti,

Alls tók ég 67 myndir og laugardaginn 6.janúar  þá mun ég birta stóra hluta af þessu bryggju lífi.

Enn ég læt ykkur sjá eina mynd af svo til samskonar bátum, 

Huldu HF og Óla á Stað GK







Mynd Gísli Reynisson