Christian í Grótinu og Trándur í Götu

Það var birt frétt hérna á Aflafrettir um nýtt skip kom á að koma í staðinn fyrir Tránd í götu,


Það stóð allavega í fréttinni,  

enn fékk ansi margar ábendingar bæði frá Íslendingum og Færeyskum sjómönnum um að ég hefði ruglað saman skipunum 

Christan í Grótinu og Tránd i Götu,

það er nefnilega þannig að gírinn bilkaði mjög alvarlega í Tránd í götu og Gitte Henning 1 frá danmörku

kom í staðinn fyrir það skip,

í dag þá heitir Gitte Henning, Götunes, eða Goetunes.

Það skip er 89,85 metra langt og 17,82 metrar á breidd

aftur á móti þá er nýsmíðin að koma í staðinn fyrir Christian í Grótinu,

Núverandi Christan í Grótinu er smíðaður árið 2002 og er því ekki það gamall.  er 83,8 metra langur og 14,6 metra breiður

Nýja skipið sem verður smíðað sem koma koma snemma árið 2022, verður 89,35 metra langur og 18 metrar á breidd

kostnaðurinn við þ að skip verður um 6,7 milljarðar króna,

núna ætti þessi ruglingur allavega að vera leiðréttur og biðst Aflafrettir afsökunar á þessum ruglingi,


Christian í Grótinu Nýi, Mynd Kartsensshiyard


Christian í Grótnu gamli, Mynd Larry Smith


Gotunes áður Gitte henning I pic charlie umphray