Cuxhaven, löndun á Akureyri..2017
Það er búið að vera mikið fjör í Eyjafirðinuim núna í ár. fullt af nýjum togurunum að koma þangað .
Núna í ár þá hafa Björgúlfur EA, Kaldbakur EA og Björg EA komið þangað enn þeir eru allir í eigu Samherja
Að auki þá annar glænýr togari þangað núna um miðjan október enn sá togarinn heitir Cuxhaven og er í eigu DFFU í Þýskalandi. DFFU er í eigu Samherjá,
Cuxhaven er flakafrystitogari og togarinn kom til löndunar á Akureyri eftir að hafa verið við veiðar í grænlensku lögsögunni
Þessi veiðiferð er númer 2 hjá skipinu, greint var frá veiðiferð númer eitt hjá Cuxhaven. hérna á Aflafrettir
Ekki var Cuxhaven með fullfermi þegar það kom til Akureyrar,
um borð voru 546 tonn og var uppistaðan í þeim afla karfi eða 426 tonn,
Cuxhaven Mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson