Daðey GK fyrstur beitningavélabátanna


Það fer að líða að því að linubátarnir og þá sérstaklega minni bátarnir fara að koma suður eftir að hafa verið fyrir norðan og austan,

senn sem komið er þá eru allir beitningavélabátarnir útá landi að róa , nema að Katrín GK hefur verið að róa frá Sandgerði núna í haust og gengið vel,

núna er fyrsti minni beitningavélabáturinn kominn suður

og er það Daðey GK , og fyrsti róðurinn gekk ansi vel, því bátuirnn kom með um 9 tonn til Sandgerðis og var helmingurinn af aflanum ýsa


Daðey GK mynd Jóhann Ragnarsson