Dragnót ´jan.nr.3.2022

Listi númer 3.



tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og ekki mikil munur á þeim,

bátarnir Frá  Sandgerði lítið getað róið útaf endalausum brælum,

Magnús SH með 65 tonn í 4

Saxhamar SH 84 tonn í 5

Steinunn SH 38 tonn í 5

Sveinbjörn Jakopsson SH 33 tonn í 4

Harpa HU 7,4 tonn í 2 enn hann er eini báturinn fyrir norðan að róa á dragnót


Harpa HU mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Magnús SH 205 117.7 10 21.7 Rif
2 4 Saxhamar SH 50 116.4 8 33.2 Rif
3 2 Steinunn SH 167 87.1 10 25.6 Ólafsvík
4 7 Egill SH 195 52.0 6 12.5 Ólafsvík
5 9 Gunnar Bjarnason SH 122 46.4 6 14.4 Ólafsvík
6 3 Sigurfari GK 138 44.5 6 10.5 Sandgerði
7 14 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 37.9 6 11.5 Ólafsvík
8 15 Guðmundur Jensson SH 717 37.9 4 18.1 Ólafsvík
9 12 Rifsari SH 70 36.9 5 9.7 Rif
10
Matthías SH 21 34.4 3 13.5 Rif
11 5 Ásdís ÍS 2 30.3 5 12.2 Bolungarvík
12 6 Þorlákur ÍS 15 29.6 4 12.7 Bolungarvík
13 10 Benni Sæm GK 26 23.7 4 9.6 Sandgerði
14 11 Siggi Bjarna GK 5 16.7 5 7.6 Sandgerði
15 8 Grímsey ST 2 14.8 6 6.3 Drangsnes
16 13 Harpa HU 4 12.3 5 4.2 Hvammstangi
17
Esjar SH 75 8.6 2 6.3 Rif
18
Hafborg EA 152 1.7 1 1.7 Dalvík
19
Aðalbjörg RE 5 0.7 1 0.7 Sandgerði