Dragnót í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1
13 bátar komnir á veiðar í ágúst og í þeim hópi er Siggi Bjarna GK , en hann er búinn að vera stopp núna í um 2 mánuði
mikið blandaði afli hjá honu, því af þessum 12,5 tonnum sem báturinn hefur landað þá er mest af ýsu en þó aðeins 2,3 tonn.
Bárður SH byrjar hæstur og Hafdís SK þar á eftir , en eins og við vitum þá átti Hafdís SK mjög góðan
júlí mánuð þar sem að báturinn var aflahæstur.
Siggi Bjarna GK mynd Gísli Reynisson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Bárður SH 81 | 85.2 | 5 | 25.3 | Skagaströnd | |
2 | Hafdís SK 4 | 57.2 | 5 | 15.2 | Tálknafjörður | |
3 | Egill ÍS 77 | 53.7 | 5 | 12.7 | Þingeyri | |
4 | Ásdís ÍS 2 | 50.2 | 5 | 15.2 | Bolungarvík | |
5 | Þorlákur ÍS 15 | 48.1 | 4 | 19.2 | Bolungarvík | |
6 | Geir ÞH 150 | 38.2 | 2 | 24.2 | Vopnafjörður, Þórshöfn | |
7 | Steinunn SH 167 | 38.0 | 2 | 21.6 | Ólafsvík | |
8 | Hafborg EA 152 | 31.4 | 2 | 20.2 | Dalvík | |
9 | Grímsey ST 2 | 30.9 | 3 | 14.8 | Drangsnes | |
10 | Hafrún HU 12 | 22.1 | 4 | 10.8 | Skagaströnd | |
11 | Leynir ÍS 16 | 21.1 | 2 | 14.0 | Suðureyri | |
12 | Siggi Bjarna GK 5 | 12.5 | 2 | 6.3 | Sandgerði | |
13 | Harpa HU 4 | 4.6 | 1 | 4.6 | Hvammstangi |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso