Dragnót í Ágúst 2024.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

ekki margir bátar sem komu með afla inn á lokalistann

enn bátar sem eiga tengingu við FISK á Sauðárkróki verma tvö efstu sætin, Steinunn SH og Hafdís SK

Hafdís SK búin að eiga vægast sagt gott sumar, hátt í 600 tonna afli í sumar

Einn elsti dragnótabátur landsins Grímsey ST átti líka mjög góða ágúst mánuð

endaði með 108 tonna afla í aðeins 11 róðrum eða tæp 10 tonn í róðri og mest 15 tonn

uppistaðan í aflanum hjá Grímsey ST var ýsa eða 95 tonn


Grímsey ST mynd Jón Halldórsson

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Steinunn SH 167 254.1 17 25.7 Sauðárkrókur, Ólafsvík, Bolungarvík
2 2 Hafdís SK 4 236.7 21 15.2 Sauðárkrókur, Tálknafjörður
3 3 Bárður SH 81 199.6 14 25.3 Húsavík, Skagaströnd, Sauðárkrókur
4 4 Egill ÍS 77 179.2 14 16.7 Þingeyri
5 5 Þorlákur ÍS 15 172.7 12 26.1 Bolungarvík
6 6 Ólafur Bjarnason SH 137 170.3 13 18.8 Ólafsvík
7 7 Ásdís ÍS 2 162.5 14 28.0 Bolungarvík
8 8 Hafborg EA 152 160.6 10 29.4 Dalvík, Grímsey
9 9 Geir ÞH 150 139.4 11 24.2 Vopnafjörður, Þórshöfn, Hornafjörður
10 10 Hásteinn ÁR 8 129.5 5 34.1 Þorlákshöfn
11 11 Grímsey ST 2 108.5 11 14.8 Drangsnes
12 13 Esjar SH 75 103.7 12 18.5 Sauðárkrókur, Rif, Bolungarvík, Skagaströnd
13 12 Saxhamar SH 50 103.5 6 26.3 Rif, Bolungarvík
14 14 Siggi Bjarna GK 5 91.4 13 10.3 Sandgerði
15 15 Gunnar Bjarnason SH 122 87.2 12 10.3 Skagaströnd, Ólafsvík, Sauðárkrókur
16 16 Hafrún HU 12 76.2 13 10.8 Skagaströnd
17 17 Magnús SH 205 73.7 4 22.7 Rif, Bolungarvík
18 18 Maggý VE 108 69.0 5 21.5 Sandgerði, Vestmannaeyjar
19 19 Leynir ÍS 16 68.3 6 16.0 Suðureyri
20 20 Reginn ÁR 228 51.7 8 11.0 Þorlákshöfn
21 21 Harpa HU 4 38.8 8 6.8 Hvammstangi
22 22 Guðmundur Jensson SH 717 36.4 5 14.8 Ólafsvík
23 23 Egill SH 195 30.6 4 11.5 Ólafsvík
24 24 Silfurborg SU 22 6.0 1 6.0 Breiðdalsvík
25 25 Aldan ÍS 47 4.0 1 4.0 Flateyri

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso