Dragnót í agúst nr.2

Listi númer 2.



Ansi góð veiði og Egill ÍS kominn vel yfir 100 tonnin og er í raun með tvöfaldan afla miðað við bátinn í öðru sætinu,

Grímsey ST að fiska vel og er komin með 59 tonn og þar með í 4 sætinu,

Maggý VE er kominn á veiðar.


MAggý VE mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Egill ÍS 77 144.1 11 16.4 Þingeyri
2
Þorlákur ÍS 15 76.8 8 14.6 Bolungarvík
3
Finnbjörn ÍS 68 63.3 10 13.4 Bolungarvík
4
Grímsey ST 2 58.5 7 12.9 Drangsnes
5
Ísey EA 40 51.8 7 19.2 Bolungarvík, Sandgerði, Patreksfjörður
6
Reginn ÁR 228 49.6 8 9.2 Þorlákshöfn
7
Hafborg EA 152 46.4 4 16.6 Dalvík
8
Jóhanna ÁR 206 41.2 3 16.4 Þorlákshöfn
9
Bárður SH 81 35.4 4 14.6 Ólafsvík
10
Hafrún HU 12 31.9 8 5.9 Skagaströnd
11
Harpa HU 4 31.1 6 9.4 Hvammstangi
12
Geir ÞH 150 24.3 3 15.9 Þórshöfn
13
Ásdís ÍS 2 23.5 4 15.7 Bolungarvík
14
Benni Sæm GK 26 18.9 4 7.4 Sandgerði
15
Onni HU 36 18.9 6 5.1 Sauðárkrókur
16
Sæbjörg EA 184 13.1 3 5.4 Grímsey
17
Maggý VE 108 10.5 1 10.5 Vestmannaeyjar
18
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 1.7 1 1.7 Flateyri