Dragnót í ágúst.nr.1

Listi númer 1.


Ágúst mánuðurinn byrjar vel

og sem fyrr ery það bátar frá Bolungarvík sem raða sér á toppinn, og Egill ÍS sem landar á Þingeyri

Onni HU í Þorlákshöfn, enn kolinn frá honum fer til vinnslu í Sandgerði

Geir ÞH að landa á Djúpavogi, enn búast má við að hann fari á flakk í ágúst.


Onni HU Mynd Vigfús Markússon 


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Þorlákur ÍS 15 63.9 3 31.2 Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 48.3 4 21.5 Bolungarvík
3
Egill ÍS 77 44.3 3 15.7 Þingeyri
4
Finnbjörn ÍS 68 26.3 2 17.2 Bolungarvík
5
Grímsey ST 2 23.0 4 9.4 Drangsnes
6
Hafrún HU 12 22.7 3 9.6 Skagaströnd
7
Geir ÞH 150 17.1 1 17.1 Djúpivogur
8
Patrekur BA 64 14.5 3 8.7 Patreksfjörður
9
Hafborg EA 152 13.4 1 13.4 Dalvík
10
Harpa HU 4 10.9 2 6.6 Hvammstangi
11
Silfurborg SU 22 9.6 2 6.6 Breiðdalsvík
12
Onni HU 36 9.1 1 9.1 Þorlákshöfn
13
Reginn ÁR 228 7.9 1 7.9 Þorlákshöfn