Dragnót í ágúst.nr.3

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Egill IS með ansi mikla yfirburði í ágúst.  var sá eini sem yfir 200 tonnin fór

en í heildina voru 7 bátar sem yfir 100 tonnin komust  

og það má geta þess að það munar ekki nema 90 kílóum á milli Jóhönnu ÁR og Íseyjar ÍS en báðir eru skráðir með 101,1 tonn á listanum 

Hafrún HU fiskaði vel fyrir norðan og var með hæstu bátum þar

Geir endaði í öðru sætinu


Geir ÞH mynd Hólmavíkurhöfn




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Egill ÍS 77 231.8 20 16.4 Þingeyri
2
Geir ÞH 150 125.4 14 21.1 Þórshöfn, Neskaupstaður, Vopnafjörður
3
Benni Sæm GK 26 124.2 15 20.0 Sandgerði
4
Þorlákur ÍS 15 118.3 13 14.6 Bolungarvík
5
Bárður SH 81 104.4 14 14.6 Ólafsvík
6
Jóhanna ÁR 206 101.1 10 16.4 Þorlákshöfn
7
Ísey EA 40 101.1 12 19.2 Sandgerði, Dalvík, Húsavík, Bolungarvík, Patreksfjörður
8
Finnbjörn ÍS 68 95.2 15 15.4 Bolungarvík
9
Hafborg EA 152 90.8 7 22.4 Dalvík
10
Reginn ÁR 228 90.4 15 9.2 Þorlákshöfn
11
Hafrún HU 12 88.9 17 9.3 Skagaströnd
12
Steinunn SH 167 84.7 8 18.3 Ólafsvík
13
Sigurfari GK 138 75.3 5 21.8 Sandgerði
14
Grímsey ST 2 71.3 9 12.9 Drangsnes
15
Maggý VE 108 65.9 9 11.8 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
16
Aðalbjörg RE 5 63.0 7 12.7 Grindavík, Sandgerði
17
Hásteinn ÁR 8 61.4 2 40.4 Þorlákshöfn
18
Ásdís ÍS 2 60.7 10 15.7 Bolungarvík
19
Guðmundur Jensson SH 717 59.0 6 11.7 Ólafsvík
20
Harpa HU 4 57.1 10 9.4 Hvammstangi
21
Siggi Bjarna GK 5 51.6 7 14.8 Sandgerði
22
Onni HU 36 44.5 10 9.2 Sauðárkrókur
23
Haförn ÞH 26 42.9 6 10.8 Húsavík, Kópasker - 1
24
Saxhamar SH 50 40.3 3 17.9 Patreksfjörður, Rif
25
Esjar SH 75 40.0 5 13.1 Rif, Patreksfjörður
26
Sæbjörg EA 184 16.3 5 5.4 Grímsey, Dalvík
27
Aldan ÍS 47 1.7 1 1.7 Flateyri
28
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 1.7 1 1.7 Flateyri