Dragnót í ágúst.nr.3.2022

Listi númer 3.



Þeim fjölgar aðeins bátunum og núna voru fleiri bátar frá Snæfellsnesi að hefja veiðar aftur.  t.d Esjar SH og Guðmundur Jensson SH.

mjög góð veiði er hjá bátunum fyrir vestan

Bárður SH stunginn af og var með 122 tonn í 4 róðrum.  


Þorlákur ÍS 46 tonn í 4

Ásdís ÍS 74 tonn í 4 róðrum 
Egll ÍS 53 tonn í 4
Steinunn SH 103 tonn í 4

Siggi Bjarna GK 40 tonn í 5
Sigurfari GK 41 tonn í 3
Ísey EA 36 tonn í 5
Benni sæm GK 30 tonn í 9, allir þessir fjórir bátar í Sandgerði,

Hafrún HU 18,2 tonn í 3


Steinunn SH mynd Alfons Finnson


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 428.0 18 52.2 Skagaströnd, Rif, Bolungarvík
2 2 Þorlákur ÍS 15 273.4 17 30.1 Bolungarvík
3 3 Ásdís ÍS 2 266.2 18 25.2 Bolungarvík
4 5 Egill ÍS 77 211.1 18 18.6 Þingeyri
5 10 Steinunn SH 167 184.9 8 39.8 Ólafsvík
6 4 Finnbjörn ÍS 68 176.6 11 30.3 Bolungarvík
7 6 Geir ÞH 150 170.4 11 28.6 Þórshöfn, Neskaupstaður, Djúpivogur
8 7 Siggi Bjarna GK 5 135.1 12 35.2 Sandgerði
9 8 Sigurfari GK 138 133.4 8 31.2 Sandgerði
10 9 Hafborg EA 152 99.9 6 33.3 Dalvík
11 11 Ísey EA 40 88.5 10 19.9 Sandgerði
12 15 Patrekur BA 64 76.8 9 13.9 Patreksfjörður
13 14 Benni Sæm GK 26 65.4 9 10.6 Sandgerði
14
Esjar SH 75 61.0 4 17.9 Patreksfjörður, Rif, Þingeyri
15 13 Hafrún HU 12 55.3 9 10.2 Skagaströnd
16 12 Grímsey ST 2 52.8 9 8.3 Drangsnes
17
Ólafur Bjarnason SH 137 51.9 3 22.8 Ólafsvík
18
Silfurborg SU 22 48.7 7 10.5 Breiðdalsvík
19
Saxhamar SH 50 42.1 2 24.6 Bolungarvík
20 18 Reginn ÁR 228 40.2 7 10.7 Þorlákshöfn
21 17 Harpa HU 4 24.1 4 9.2 Hvammstangi
22
Aðalbjörg RE 5 16.1 3 8.1 Sandgerði
23
Guðmundur Jensson SH 717 13.4 2 8.1 Ólafsvík
24
Fróði II ÁR 38 13.3 2 9.9 Þorlákshöfn
25
Haförn ÞH 26 12.7 4 4.4 Húsavík