dragnót í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3.


Mjög góð veiði hjá bátunuim 

og fjórir bátar komnir yfir 200 tonna afla

Bárður SH og Þorlákur ÍS með ansi mikla yfirburði

Bárður SH með 134 tonn í 8 róðrum 

og Þorlákur ÍS 131 tonn í 8 róðru, báðir komnir yfir 370 tonn í ágúst

Mjög góð veiði hjá Nesfisksbátunum 

Siggi Bjarna GK með 100 tonn í 8 róðrum 
Sigurfari gK með 78 tonn í 6
Benni Sæm GK 72 tonn í 8

Ólafur Bjarnason SH 98 tonn í 7

Harpa HU með mjög góðan mánuð,  var núna með 43 tonn í 10 róðrum og er kominn í 99 tonn í ágúst,


Þorlákur ÍS mynd Vigfús Markússon





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 391.1 24 27.9 Dalvík, Skagaströnd, Rif, Bolungarvík
2 2 Þorlákur ÍS 15 374.4 22 36.9 Bolungarvík
3 3 Ásdís ÍS 2 267.1 19 28.8 Bolungarvík
4 4 Egill ÍS 77 203.2 17 16.0 Þingeyri
5 5 Siggi Bjarna GK 5 198.7 16 21.3 Sandgerði
6 9 Ólafur Bjarnason SH 137 176.9 13 21.3 Ólafsvík
7 6 Sigurfari GK 138 168.6 15 21.9 Sandgerði
8 10 Benni Sæm GK 26 149.2 16 16.4 Sandgerði
9 11 Hásteinn ÁR 8 145.2 6 35.9 Þorlákshöfn
10 7 Geir ÞH 150 132.1 12 31.2 Þórshöfn, Djúpivogur, Neskaupstaður
11 8 Patrekur BA 64 107.1 14 12.7 Patreksfjörður
12
Esjar SH 75 101.3 8 17.4 Rif
13 13 Harpa HU 4 99.1 21 8.5 Hvammstangi
14 17 Gunnar Bjarnason SH 122 97.9 9 15.2 Ólafsvík
15 12 Grímsey ST 2 96.9 11 11.9 Drangsnes
16 14 Hafrún HU 12 78.8 7 16.1 Skagaströnd
17 15 Maggý VE 108 78.7 7 16.0 Sandgerði, Vestmannaeyjar
18
Hafborg EA 152 65.8 4 20.7 Dalvík
19 18 Reginn ÁR 228 61.3 9 10.7 Þorlákshöfn
20
Guðmundur Jensson SH 717 58.7 7 15.5 Ólafsvík
21
Saxhamar SH 50 52.4 3 28.1 Rif, Bolungarvík
22 20 Leynir ÍS 16 48.1 14 13.5 Flateyri, Ísafjörður
23
Aðalbjörg RE 5 44.0 7 9.1 Sandgerði
24
Rifsari SH 70 42.8 3 19.3 Rif
25
Silfurborg SU 22 37.2 7 7.4 Breiðdalsvík