dragnót í ágúst.nr.4

Listi númer 4.


Lokalistinn,
skrifað 2,9,2021

tveir bátar náðu yfir 200 tonnin

Bárður SH með 59 tonn í 6 og endaði hæstur

Þorlákur ÍS 79 tonn í 5

Ásdís ÍS 59 tonní 4
Esjar SH 61 tn í 4
Hásteinn ÁR 95 tní 5

Grímsey ST 57 tonn í 6
Hafrún HU 48 tonní 5

ansi góður árangur hjá Grímsey ST og Hafrúnu HU, enn þetta eru elstu dragnótabátarnir á landinu og báðir 
fóru yfir 100 tonnin

Maggý vE 47 tonní 5


Hafrún HU mynd Halldór Höskuldsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 290.4 24 31.8 Skagaströnd, Rif, Bolungarvík, Dalvík, Húsavík, Sauðárkrókur
2 3 Þorlákur ÍS 15 230.4 16 31.2 Bolungarvík
3 6 Ásdís ÍS 2 187.9 19 21.5 Bolungarvík
4 4 Egill ÍS 77 185.6 17 16.7 Þingeyri
5 7 Esjar SH 75 176.6 13 19.6 Rif, Patreksfjörður
6 9 Hásteinn ÁR 8 173.4 8 32.4 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
7 2 Geir ÞH 150 167.1 10 26.8 Þórshöfn, Djúpivogur
8 5 Patrekur BA 64 154.8 15 17.7 Patreksfjörður
9 10 Hafborg EA 152 114.4 6 33.1 Dalvík
10 8 Sigurfari GK 138 114.2 12 28.4 Sandgerði
11 14 Grímsey ST 2 103.5 13 14.0 Drangsnes
12 13 Hafrún HU 12 100.3 12 11.8 Skagaströnd
13 23 Ísey EA 40 90.9 12 16.9 Hrísey
14 11 Finnbjörn ÍS 68 86.0 11 18.8 Bolungarvík
15 12 Benni Sæm GK 26 84.0 12 12.3 Sandgerði
16 16 Siggi Bjarna GK 5 81.6 12 11.5 Sandgerði
17 21 Guðmundur Jensson SH 717 79.5 7 13.4 Ólafsvík
18
Fróði II ÁR 38 74.2 3 33.8 Þorlákshöfn
19 20 Harpa HU 4 70.5 14 8.8 Hvammstangi
20 24 Maggý VE 108 65.8 7 15.2 Sandgerði
21 19 Rifsari SH 70 61.4 4 26.4 Rif
22 15 Silfurborg SU 22 50.1 12 9.4 Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Hornafjörður
23 22 Onni HU 36 46.3 10 8.5 Sauðárkrókur, Þorlákshöfn
24 17 Reginn ÁR 228 40.5 7 7.9 Þorlákshöfn
25
Saxhamar SH 50 39.2 2 27.2 Rif, Bolungarvík
26
Haförn ÞH 26 38.9 7 8.7 Húsavík, Þórshöfn
27
Aðalbjörg RE 5 38.8 7 9.3 Sandgerði
28
Aldan ÍS 47 9.5 2 5.3 Flateyri