Dragnót í Apríl 2025.nr.1

Listi númer 1


Mjög fáir dragnótabátar á veiðum núna í byrjun apríl

og það þarf að taka tölum hjá sumum bátum með fyrirvara, því það vantar töluvert inná 

til dæmis vantar meiri afla inná alla Nesfisksbátanna.

Geir ÞH sem er á Norðaustur horni landsins byrjar nokkuð vel

Geir ÞH Mynd Þorgeir BAldursson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Geir ÞH 150 47.5 3 25.9 Þórshöfn, Húsavík
2
Ásdís ÍS 2 27.9 3 10.6 Bolungarvík
3
Hafdís SK 44 27.2 4 8.7 Tálknafjörður
4
Hafrún HU-12 23.5 2 12.4 skagaströnd
5
Esjar SH 75 12.8 2 10.3 Rif
6
Maggý VE-108 9.5 1 9.5 Sandgerði
7
Aðalbjörg RE-5 6.0 1 5.9 Sandgerði
8
Siggi Bjarna GK-5 1.7 2 1.3 Sandgerði
9
Benni Sæm GK-26 1.5 2 1.2 Sandgerði
10
Sigurfari GK 138 1.4 1 1.4 Sandgerði