Dragnót í Apríl 2025.nr.2

Listi númer 2


frekar rólegt hjá bátunum í SAndgerði, Sigurfari GK hæstur þar

og Margrét GK er kominn þangað.

Geir ÞH með 37,4 tonn í 2 róðrum 

og einn elsti báturinn á landinu Hafrún HU var að veiða ansi vel, 31,3 tonn í aðeins tveimur róðrum og mest 17.4 tonn í einni löndun 

Hafdís SK 30,5 tonn í 3, en bátuirnn er að landa á Bíludal

Esjar SH 18,4 tonní 3

Hafrún HU mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Geir ÞH 150 84.9 5 25.1 Húsavík, Þórshöfn
2 3 Hafdís SK 44 57.7 7 11.8 Bíldudalur
3 4 Hafrún HU 12 54.7 4 17.4 Skagaströnd
4 2 Ásdís ÍS 2 48.7 6 10.8 Bolungarvík
5
Egill ÍS 77 34.9 5 9.5 Þingeyri
6
Hásteinn ÁR 8 34.7 2 17.9 Þorlákshöfn
7 5 Esjar SH 75 31.2 5 10.3 Rif
8 10 Sigurfari GK 138 24.3 2 20.6 Sandgerði
9
Margrét GK 27 13.4 2 7.9 Þorlákshöfn
10 7 Aðalbjörg RE 5 13.1 3 6.6 Sandgerði
11 6 Maggý VE 108 10.6 2 9.5 Sandgerði
12
Stapafell SH 26 8.5 2 5.6 Bolungarvík
13 8 Siggi Bjarna GK 5 7.9 2 5.5 Sandgerði
14 9 Benni Sæm GK 26 6.9 2 4.2 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson