Dragnót í apríl.nr.1.2022

Listi númer 1,


Sem sem nokkuð góð byrjun á apríl.  Steinunn SH byrjar með 105 tonna afla og mest 43 tonn í einni löndun,  og þar með á toppnum 

Patrekur BA kominn af stað á dragnót enn samkvæmt heimildum Aflafretta þá mun báturinn verða á dragnótinni og ekki fara aftur yfir á línuna


Patrekur BA mynd Páll Janus Traustason


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Steinunn SH 167 105.3 3 43.0 Ólafsvík
2
Hásteinn ÁR 8 77.4 5 24.2 Þorlákshöfn
3
Patrekur BA 64 70.9 4 24.0 Patreksfjörður, Ólafsvík
4
Egill ÍS 77 53.1 5 13.8 Þingeyri
5
Geir ÞH 150 47.5 4 16.1 Þórshöfn
6
Aðalbjörg RE 5 33.1 4 9.5 Þorlákshöfn
7
Fróði II ÁR 38 31.3 2 31.1 Þorlákshöfn
8
Maggý VE 108 25.9 3 10.2 Sandgerði
9
Hafrún HU 12 25.0 2 14.9 Skagaströnd
10
Sigurfari GK 138 18.8 1 18.8 Sandgerði
11
Benni Sæm GK 26 9.6 1 9.6 Sandgerði
12
Siggi Bjarna GK 5 8.8 1 8.8 Sandgerði
13
Ólafur Bjarnason SH 137 8.5 1 8.5 Ólafsvík
14
Ásdís ÍS 2 8.0 2 4.7 Bolungarvík